Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2004, Síða 46
46 LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ2004
Síðast en ekki síst DV
s.
Rétta myndin
Stund milli stríða.
DV-mynd GVA
Baggalútur úr felum sem ehf.
Ráðgátan um Baggalút er leyst.
Félagarnir á bak við nafnið, sem
haldið hafa úti beittu gríni á netinu
og á Rás 2 upp á síðkastið í skjóli
nafnleyndar, stíga nú naktir fram á
síðum Lögbirtingablaðsins. Vegna
umsvifa í skopi síríu hafa þeir séð sér
þann kostinn vænstan að stofna
einkahlutafélag um uppátækið undir
nafríinu Baggalútur ehf.
Stofnendur félagsins eru: Bragi
fTgVJ Valdimar Skúlason, Ásvalla-
[.Ti.V.nl götu 15, Garðar Þorsteinn
Guðgeirsson, Reynimel 42, Guð-
mundur Pálsson, Brávallagötu 46,
Haraldur HaUgrímsson, Reynimel 43,
Jóhann Bragi Fjalldal, Ekrusmára 27
og Karl Sigurðsson, Njálsgötu 85. framleiða fræðslu- og skemmtíefríi
Stjómarformaður Baggalúts er svo og að reka fjölmiðla og stunda
Bragi Valdimar en allir hinir með- lánastarfsemi. Hlutafé er 600 þúsund
stjórnendur. Tilgangur félagsins er að krónur.
• Stuðningsmenn
Jónínu Bjartmarz,
þingkonu Fram-
sóknar, em mjög illir
út í það sem þeir
kaila krónprinsaklík-
unakringum Hall-
dór Ásgrímsson sem
þeir segja að ráði
bæði formanninum og flokknum.
Telja þeir klikuna vinna markvisst
*■ gegn Jónínu og
reyndar fleiri konum
í Framsókn. í
klíkunni er meðal
helstu áhrifamanna
Bjöm Ingi Hrafiis-
son, fyrrum Röskvu-
maður og blaða-
maður á Mogga,
sem sagður er í sama hlutverki gagn-
vart Halldóri og Raspútín munkur
sem réði öllu gegnum keisaraynjuna
á síðustu dögum tsarveldisins í
Síðast en ekld síst
Rússlandi. Álíta þeir að það sé fyrst
og fremst Bjöm Ingi sem hvísli í eyra
r Halldórs hugmyndum um hvernig
eigi að halda Jónínu og öðrum kon-
um niðri í flokknum...
• Stuðningsmenn
Jónínu Bjartmarz
innan Framsóknar
segja fullum fetum
að þessi klíka sé
stöðugt að veikja
Jónínu með því að
koma af stað sögum
um að hún ætli að
draga sig út úr stjórnmálum. Þannig
standi Jónínu til boða að verða
-» ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðu-
neytinu. Tilgangurinn hjá krón-
prinsaklíkunni með að koma Jónínu
út úr pólitík sé augljóslega sá að
skapa greiða leið fyrir varamann
hennar, Bjöm Inga Hrafiisson, inn
á þing. Það er hins vegar athyglis-
vert miðað við ör innáskipti annarra
þingmanna Framsóknar að Jónrna
hefur aldrei hleypt Bimi Inga inn á
þing. Björn Ingi er sagður hafa
brennandi metnað til að verða þing-
maður og dreyma um að verða for-
maður flokksins í framtíðinni. Að
þeim möguleika Binga brosa marg-
-* ir...
• Vegur Bjöms
Bjamasonar hefur
farið mjög minnk-
andi og jókst ekki
innan flokksins þegar
í ljós kom að hann
hafði kaliað „brellu“
þá leið sem ríkis-
dið til að komast hjá
þjóðaratkvæðagreiðslu varðandi fjöl-
miðlalögin. f skoðanakönnun fékk
Flott hjá séra Karli að vera sáttur viö
son sinn sem háttar sig með öörum
leikurum í Hárinu.
Æ, EINS OG ÞAÐ SKIPTIEINHVERJU
MÁLI - ÞA6 ERU FVLLIByTTUR í HVERRI
FJÖLSKYLDU Á ÍSLANDI (HIKK) PAÐ ER
ÞÁ ALLAVE6A HÆ6T AÐ BROSA A£> MÉR!
06 HVAÐ SVO UM BÖRNIN SEM SJÁ
TIL ÞÍN HÉRNA í 0 V, ÞARFTU EKKI A£> HAFA
EINHVER FORDÆMISGILÖIÍHUGA?
SJONNI!
MÉR LÍST EKKERTÁ ÞETTA HJÁ ÞÉRI!
ÞAÐ HLÝTUR A£> VERA TIL BETRI LEIt)
TIL A£> SKRIFA UM ALKANA HELDUR EN
A£> 6ERAST ALKI SJÁLFURi?
# iSLAND
Árni Johnsen í sólarhring í bílastæöi
fatlaðra Segist fatlaöur með þrjú
brotin rifbein
„ERTU FATLADUR?"
stendur skrifað stórum
stöfum með rauðu tússi á
miða sem fyrrverandi
þingmaðurinn Árni John-
sen er að bograst við að
fjarlægja af framrúðunni
á jeppanum sínum,
príddum einkanúmerinu
ISLAND, þegar blaða-
mann DV ber að.
Þegar DV bað um að fá
að taka mynd af honum
með tússuðu orðsending-
una hafði hann á orði að
það væri nú enginn húmor
í því.
„Ég lagði hérna í gær.
Það var bíll vinstra megin
þannig að ég varð að leggja
sentímetra yfir línuna inn á fatl-
aðrastæðið," segir hann og bendir á
gamla, hálfafmáða línu sem er inni
á miðju fatlaðrastæðinu sem hann
Arni Johnsen lagði i
bílastæði fatlaðra ísólar
hring. Segist vera lemstr-
aðurmeð brotin rifbein.
tíu
notar sem viðmiðun.
Þegar honum var bent á nýju
merkinguna sagði Árni: „Nú er
þetta svoleiðis? Ef það er svoleiðis
sem það er náttúrlega ekki, þá eru
tvö stór stæði hérna hlið við hlið.
Mennirnir sem
merkja þetta
verða auðvitað að
klára djobbið
1 sitt.“
Aftur er Árni
beðinn um að leyfa okkur að taka
mynd af honum með orðsending-
una. „Nei, nei það væri svo auðvelt
að snúa út úr þessu, sjáðu til. Ef
þetta væri eitthvað."
Þegar Árni svo steig inn í jepp-
ann sagði hann: „Ég er nú líka eig-
inlega fatlaður. Ég er með þrjú brot-
in rifbein." Steig síðan stírðlega inn
í jeppann, lokaði á eftír sér og ók af
vettvangi.
Árni er um þessar mundir á ferð
og flugi um landið og hefur í nógu
að snúast. Hann heldur meðal ann-
ars sýningu á steinlistaverkum sfn-
um í fjörunni á Stokkseyri.
rap@dv.is
hann aðeins 2% sem
næstí leiðtogi flokks-
ins. Margir telja lík-
legtaðíhaustmuni
Davíð Oddsson að
vilja taka að sér
dómsmálin og ljóst
að GeirH. Haarde
yrði þá utanríkisráðherra en Brellu-
Bjöm yrði án ráðuneytís...
j menn fullum fetum
rætast um að verða sendiherra í
Washington. Sá böggull fylgir
skammrifi að Björn ýttí Ingu Jónu
Þórðardóttur, eiginkonu Geirs H.
Haarde, út úr borgarstjórn áður en
hann skíttapaði fyrir Reykjavíkurlist-
anum. Telja því margir að það gengi
treglega að fá Geir til að skipa
keppinaut konu sinnar sendiherra,
hvað þá í Washington sem talin er
æðsta hnoss í þeim bransa...
• Athygli vekur annars að Bjöm
Bjamason dómsmálaráðherra hefur
kosið að vera í langri ferð um Kína
meðan slegist er á Alþingi um fjöl-
miðlalögin. Eftír að ferð á vegum
Þingvallanefndar til Kína lauk, en þar
var hann viðstaddur þegar Þingvellir
vom teknir á heimsminjaskrá
UNESCO, þá tók við löng opinber
heimsókn hans til Kína. Á meðan er
það Geir H. Haarde sem hefur tekið
slaginn fyrir Sjálfstæðisflokkinn - en
Bjöm hefur látíð sér nægja að skrifa
pistla frá Kína, - og breyta öðrum
pistlum, samanber breÚupistilinn
fræga sem Brellu-Bjöm breyttí marg-
sinnis á einum degi.