Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Page 5
5. Pyn Amalía Kardlína Karlotta Anna, ftedd 29.
Septbr. 1853, gipt 21. Decbr. 1878 Ernst Ágúst
Vilhjálmi Adálfi Georg Friðreki, hertoga af Knmbra-
landi og Brúnsvík-Lnneborg, f. 21. Septbr. 1845.
6. Valdemar, fæddr 27. Októbr. 1858.
Dóttir langafa sonarsonar, Erióreks konúngsVI.:
^ tthclinína Maria, fædd 18. Janúar 1808, gipt 19. Maí 1838
Kai li hertoga af Slesvík-Holstein-Suðrborg-Gliicksborg, ekkja
24. Oktúber 1878.
þessu almanaki er hver dagr talinn frá miðnætti til mið-
nættis- svo að jiær 12 stundir, sem eru frá miðnætti til hádegis á
ó^gi hverjum, eru taldar „fyrir miðdag (f. m.)”, en hinar 12, frá
bádegi til jafnlengdar, eða til miðnættis aptr, eru taldar „eptir
’ö'ðdag (e. m.)”. Sferhver klukkustund er hbr sett eptir miðtímu,
8eox aimennt er fylgt manna á meðal og öll sigrverk eru stillt
ePtir. En þareð þessi mælfng tímans er á flestum árstímum
n°kkuð frábreytt því, sem sdlspjaldið (sdlskífan) vísar til, eptir
^®ngu sdlarinnar, þá verðr hver sá, sem stilla viU sigrverk
ePtir sdlspjaldinu, að taka eptir þeim mismun, sem er á milli stíl-
hnia og miðtíma, og gjöra við honum þegar hann stillir sigr-
Tericið. þetta sýnir sú „Tafla um mismun á sdltíma og mið-
h'ma’, seni fylgir næst á eptir almanakinu. þar má sjá við 1. Jan.
4‘, við 10. Febr. 12 14' o. s. frv.; það merkir, að miðtími er
'd‘ í>essum dögum 4 mínútum (eða 14 mínútum) á undan sdltíma
e^a> að sigrverk sýna 4 (eða 14) mínútur yflr hádegi, þegar stíl-
slJjal(lið svnir hádegi sjálft (kl. 12); við 14. Aprfl og víðar stendr
12 °'i það merkir, að þá koma saman miðtími og sdltími; við
'' ^dvbr. stendr 11 44', það merkir, að þá sýna sigrverk 11
8tundir og 44 mínútur þegar sdlspjaldið sýnir hádegi, eða að
’ú'ótími er þá 16 mínútum á eptir sóltíma, o. s. frv.