Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Side 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Side 35
þykkist þab, ef Austurríki saraþykkti, ab Piemont sendi nienn á fundinn. Cavour var á nálum um aí> þeir gerbu þab, og ónýttu þannig allt sitt verk. þá gerbi Austurríki þann óvinafögnub ab neita því, og sendi Cavour auk þess liótandi skipan um, ab leggja vopnin nibur. þá var stundin komin. Franskur her kom subur, og stríbib brauzt út. Cavour var í sjöunda himni, og er þab ótrúlega mikib erfibi, sem hann fjekk afkastab um þær nrnndir. Hann hafbi tillit meb öllu. þremur rábherraæmbættum gegndi hann, og síbar fimm, vann allan daginn liblangan frá því kl. 5 á Worgnana, og ijet auk þess vekja sig á núttunni í hvert skipti sein eitthvab þurfti ab gjöra. Frakkar og ítalir unnu hvern sigurinn á l'ætur öbrum. Keyndar höfbu Frakkar meira magnib, og kvab því meira ab þeim, en ítalir voru þú í og meb alstabar, og Garibaldi barbist norbur í fjöllunum. Viktor Emanúel varb l'rægur fyrir hugrekki sína og hreysti. Eptir hinn fræga bardaga vib Magenta urbu Austurríkismenn hvervetna ab iáta uudan síga. Jafnskjútt sem hermenn þeirra fúru úr Parma, Modena og Toskana, fjellu og furstarnir þar frá völdum. Ancona, Bologna og Ferrara urbu einnig lausar, og hvervetna sneru íbúarnir sjer til Cavours, og hann lofabi öllum verndan Piemonts. 24. d. júníin. stúb bardaginn vib Solferíno, er blób- ugastur var í þessum ófribi. Austurríkismenn bibu al- gjörban úsigur, og Lombardíib ailt gekk undir stjúrn Vik- tors Emanúels. Cavour hugbist nú sem mest ab vinna, og vonabi, ab öllum völduin Austurríkis í Italíu gæti innan skamms verib lokib. Mibítalía var orbin laus vib þá; jafnvel lönd páfans höfbu sagt sig laus. Allt horfbist sem bezt á. þá gjörbi Napoleon alt í einu vopnahlje. Honum mun hafa þútt ríki Viktors Emanúels gjörast meira, enn hann hafbi l'l ætlab, og vildi unna honum. Eins var hitt, ab hann þorbi ekki fyrir klerkunum ab hrúfla vib valdi páfans. Víst er l'ab, ab hann samdi allt í einu frib í ViIIafranca vib Aust- Urríkiskeisara, meb þeim kostum, ab Viktor Emanúel fengi Bombardíib, Austurríki hjeldi Venetíu, og bertogarnir af ^fodena og Toscana fengju þau lönd aptur. þetta var gjört í mesta snatri, ábur enn Cavour nábi tali keisarans. Hann varb eins og allfiestir Italir, og ekki hvab sízt, frá (si)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.