Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Side 40
var bdinn með eitthvert embættisbrjefib. Gáfur hans gengu
í verklega steí'nu. Hugmyndaríkur var hann ekki. »Jeg
get aldrei búib til vísu; en Italíu skal jeg búa til« sagbi
hann einu sinni. Hann var ekki mikib gefinn fyrir skáld-
skap. »Jeg hef valií) mjer hib verulega (»reella«) sagbi
hann. Gömlu skáldin, Dante og Petrarca las hann aldrei,
en allt nýtt, sem út kom í stærri löndum kynnti hann sjer
þegar. Hann var nútíbarinnar og framtíbariunar mabur,
og ljet hugann sjaldan dvelja vib hib libna, en lifbi jafnan
fullkomlega meb í augnablikinu. Hann var ekki eiginlega
mælskur fyrst þegar liann byrjabi þingsetu, en meb mikilli
fyrirhöfn nábi hann sjerstakri mælskutegund. Harin talabi
allra manna mest sannfærandi; málskrúbi beitti hann engu,
heldur röksemdum. Og þegar hann hafbi mælt, fannst
mönnum ekki vera rneira um málib ab segja. Mesta
snilld sem stjórnfræbingur hefur hann líklega sýnt í sam-
bandi sínu vib abrar þjúbir. I sínu eigin landi hefur
hann gjört iivorttveggja ab hvetja og letja, vakab yfir
öllum hreifmgum í þjóbinni, og leitt úlíkustu krapta í
sömu átt.
þab voru ekki libin nema 12 ár, siban Cavour kom
fram. 1849 var Piemont smáríki, eybilagt og umkomu-
lítib eptir úsigurinn vib Núvara. Nú stýrbi konungur þess
nálega allri Italíu. Venedig sameiriabist ríki hans 1866
og 1870 var Viktor Emanúel kjörinn í Róm. — þá var
öll Italíu orbin eitt, og fullkomnab hib mikla frelsisverk,
endurreisn hinnar ítölsku þjúbar.
Margir ágætismenn unnu ab þessu verki, en einna
mest og bezt Cavour. Ef til vill hefur aldrei nokkur
stjúrnvitringur unnib fegra verk enn hann. Slíkt er ekki
bundib vib þab land, sem þab kemur frant í; þab hefur
alheimslega þýbingu.
Giuseppe Mcirici Garibaldi fæddist í Nizza
4 júlí 1807. Domenico fabir hans var sjúmabur. Múbir
hans, »signora« Rósa, var gúb og blíb kona, sem þótti
mjög vænt um drenginn. Honunt var ekki ofþyngt meb
lærdúmi í æskunni; hann fjekk ab hoppa og leika sjer
eins og hann vildi, berjast vib abra stráka, klifra upp '
skipsmöstur, og hlaupa og hamast, og þegar minnst von
(36)