Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Qupperneq 41
urn varfci var hann orfcinn herSabreiður, ljóshærbur, blá-
eygur unglingur, sterkur þdtt hann væri ekki stdr, syndur
eins og selur, og afbragð í öferum líkams íþróttum, svo
fullur af fjöri og krapti, aS hann rjeM valla vif) sig, en í
abra röndinu blífur og dreymandi og hugmyndaríkur. þab
er svo sem sjálfsagt, af) hann var uppáhaídif) stiílknanna,
og þær ekki síbur hans.
Hann varf) snemma skipstjóri og hinn mesti sjd-
garpur, og sigldi víba uin lönd. Kynntist hann nákvæm-
lega ströndum Ítalíu, og þótt hann líklega liafi ekki hugsab
mikif) um framtíf) föburlandsins ef)a politiskt ástand þess
á þessu frjálsa ferfcalífi, þá óx þó ósjálfrátt upp í sálu
hans sama ólgan eins og gekk þá gegnum ítalíu alla, og
sem jafnan hlýtur ab vera undanfari þess, ab þjóbir reisi
sig vif), og brjóti bönd sín. þaf) þurfti af) eins lítif) at-
vik til þess ab vekja þá neista sem leyndust í honum.
Árif) 1833 var hann á ferb í Svartahafinu. Einn dag kom
hann inn í veitingahús í Taganrog, heyrfci þar ungan Iíala
fara fögrum og eldheitum orf)um um framtíð ættjarbar þeirra,
hversu þab væri heilög skylda hvers góbs drengs ab ganga
inn í hib uýja frelsisfjelag (sem Mazzini þá hafbi stofnab)
og fórna því eigum og lífi. Garibaldi varb svo hrifinn, ab
hann kastabi sjer í fabin þessa manns, sem hann hafbi
aldrei sjeb fyrr, og sór ab fylgja í lífi og dauba því.# sem
hann hefbi sagt. — Hann fór þegar í stab heim til Italíu,
tók þátt í Mazzínista samsæri í byrjun ársins 1834, sem
reyndar inistókst, komst undan íjölda hermanna, sem
ætlubu ab taka hann, og flýbi fótgangandi á 20 dögum frá
Genua til Marseille á Frakklandi, gekk þar inn í kaffihús,
tók fyrsta blabið sem lyrir honum varb, og rakst í því á
dauðadóm yfir sjer. þab var í fyrsta skipti, sem hann sá
nafnib sitt á prenti.
Eptir þab var hann sjómabur þangab til 1836, en af
því ab framkvæmdalöngunin brann í honum, en engin von
var þá um, ab nein uppreist væri fyrir höndum, sem hann
gæti tekib þátt í, undi hann ekki nálægt stöbvum sín-
urn. Honum var ekki lagib ab bíba og hugsa, hann þurfti
ab nota kraptana, og fór hann þessvegna til Suburameríku,
og kom þar ab, sem sybsta fylkib í Brasilíu, Rio grande
do Sol hafði sagt sig laust, og gjörzt lýbveldi. Allt var