Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Page 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Page 42
yfir höfuð í frelsisumbrotum þar syfra; ríkin og þjó&irnar ab berjast móti kúgurum sínum. Garibaldi, sem elskabi frelsib, baub sig þegar fram í þjónustu þess, og var hann upp frá því í 12 samfleitt ár í Suburameriku ab berjast og búa sig unriir ab geta, þegar er færi gæfist, unnib fústur- landi sínu því meira gagn. Líf Garibalda á þessum árum er næstum því eins og tröllasaga. Ilann byrjabi meb því ab fá sjer dálitla skútu, og hefja víkingu gegn flota Brasilíu. Dag og nútt var hann í lífsháska, jafnan átti hann vib afarmikib ofurefli ab etja á sjú og landi, ýmist var hann ab volkast í úsjú og ofsavebrum, og frelsa sig og menn sína frá öldum og óvinaher, eba ab berjast fyrir lífinu allslaus í úbygbum. Ilvervetna sýndi hann frábæran frækleik, og hugrekki hans, snaræbi og hreysti, er nálega ótrúlegt. Fánusinni varbist hann t. d. í fimm klnkkustundir meb 12 sjómönnum gegn 150 hervönum riddurum, og þegar þeir loks voru búnir ab rífa þakib af húsinu, sent hann varbist frá, og túku ab leggja eld í þab, hafbi hann ab eins 2 menn eptir; 5 voru fallnir, 5 úvígir; En þá tók hann þab bragb, ab liefja upp hersöng meb sterkri röddu; hinir sem lifbu túku undir, og riddurunum, sem búnir voru ab missa marga menn fyrir skotunum úr húsinu, brá svo í brún vib þetta lífsmark, ab þeir hættu allt í einu árásinni, og ljetu Garibalda eptir vígvöllinn. Svona heppinn var hann opf. þetta atvik er abeins dæmi þess, hvernig Garibaldi barbist þar sybra. þab var eins og hartn væri úsigrandi og úsærandi, enda trúbi hann því sjálfur. Honum fannst hann sjá múbur sína vera ab bibja fyrir sjer, opt þegar hann var í vestu hættunnm, og þó hann væri ekki trúmabur, trúbi hann á þab. Frægb hans barst víba út, en laun kaus hann ekki önnur fvrir framgöngu sína en bros og ástir meyjanna, og hann fjekk heldur ekki önnur. í bardögum meb honum sást sterkbyggb, fögur kona ganga fram meb ntikilli hugrekki, og ýmist berjast hraust- lega sjálf, eba hjálpa þeim særbu. Hún hjet Aníta, og hafbi Garibaldi numib hana burt rneb sjer eitt sinn, og unni hún honum mjög, og fylgdi honum alla æfi sína í öllum hans þrautum. þegar tómstund fjekkat til fyrir öbruin störfum ljet Garibaldi gjöra hjúskap þeirra loglegan, (aa)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.