Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Qupperneq 45
og hundrn?) bættust vif), slík töfran fylgdi honum. ViB
Velletri og eptir aö Prakkar voru seztir um R<5m, baríiist
hann jafnan mef) mestu hreysti, og seinasta daginn, 30. júní
þegar Róm var tekin, hamabist hann eins og Ijón. En
allt kom fyrir ekki. Borgin gafst upp. Garibaldi kom
sjálfur kolsvartnr af skotreik og alblóbugur inn í stjórnar-
salinn á Kapitóli, og sagfei a& ekki dyg&i lengur. En hann
sjálfur vildi ekki hætta, þótt lýbveldiS fjelli. Hann skora&i
á menn til fylgdar sjer til aö vekja frelsisstríbife aptur
nor&ur í Venedig, fjekk 3000 me& sjer, og hjelt þegar af stab;
en þrátt fyrir alla þá snilld, sem hann sýndi á þcssari
glæfraför milli fjögurra hera, varb hann af> slíta flokknum
í San Maríno, til þess hann kæmist ekki í hendur Austur-
ríkismanna, og komst sjálfur undan vif> fáa menn.
Aníta, sem !iaf?)i fylgt honum mef) mesta dugnafei,
þoldi nú ekki volkiö lengur. Hún var vanfær a& fjórfia
barni ]>eirra, og dó hún í faf>mi hans á flóttanum.
Eptir ótal hættur komst hann til Piemont, en stjórnin
þorfú ekki annaf) en taka hann fastan. Menn voru hra:ddir
um at) hann spillti frifii. Reyndar lýsti þingif) því yfir, af)
þab væri brot á grundvallarlögunum og blettur á heifcri
Ítalíu, afc halda honnm í höptum e&a banna honum land,
en stjórnin fjekk hann þó met> góf)u til a& fara úr landi,
enda baf&i hann ekki meira a& gjöra í Italíu a& sinni.
Hann var orfein heimsfræg hetja, en fjekk hvergi a& vera.
Stjórnirnar sko&u&u hann sem uppreistarmann og víking,
og þor&u ekki a& leyfa honum land. Eptir a& Italir, Frakkar
og Spánverjar voru búnir a& úthýsa honum, skutu
Englendingar skjólshúsi yfir hann, sífean fór hann til Afríku,
svo til Ameríku, og lif&i eitt ár í New York á því a&
steypa kerti, varfe loks skipstjóri eins og hann haf&i verife
í æsku, og fór í kaupförum til Kína, græddi fje, og kom
loks 1854 aptur til Genúa. þá var Cavour kominn a&
stjórninni, og ama&ist ekki vifc honum. Keypti hann sjer
jörfe á eynni Caprera sem liggur fyrir vestan land, nálægt
Sardínarey, bygg&i þar hús sjálfur, og fór a& búa.
f>ar lif&i hann í fri&i nokkur ár. Arife 1858 gjör&i
Cavour leynilega bo& eptir honum, og sag&i hor.um frá
rá&agjörfe sinni, og frelsisstrí&inu, sem í vændum væri.
Garibaldi varfe hrifinn af Cavour og rá&um lians, sem hann
(«)