Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Síða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Síða 46
fjekk þ<5 ekki a?) vita öll, og gekk hátíblega í li& meb stjdrninni. Hann var gjör&ur ab »general«, og prjedikabi riú me& miklum ákafa, ab eina rábií) vœri, ab fela Viktor Emanuel alræbi, og ganga í lib hans. Eptir þetta var meginib af hinum ungu frelsismönnum víbsvegar um Italíu komib á band stjórnarinnar í Túrín, og í flokk Cavours. Af þeim mönnum, sem streymdu til Túrín undir merki Viktors Emanuels var herflokkur myndabur, og nefndur »Alpaskytturuar«, og fjekk Garibaldi stjórn yfir þeim flokk ])egar ófriburinn hófst 1859. þab yrbi of langt mál ab skýra frá framgöngu hans og hluttöku í ófribinum. þab er nóg ab segja, ab honum hafbi ekki farib aptur. En auk síns forna frækleika sýndi hann og, ab hann kunni ab hlýba, og var þó ekki um gott ab gjöra stundum, þegar sldpanirnar komu sín úr hverri áttinni, en hann rjebi úr öllu meb mikilli snilld. Honum var ætlab ab berjast á takmörkunum, og var hann þar fjarri höfubhernum meb fríflokk sinn, og þab var hann, sem eiginlega hóf ófribinn, því hann fór ellefu dögum á undan Frökkum yfir Ticino. Vib Varese vann hann frægan sigur, og sömuleibis vib San Fermo, og marga abra skelli fengu Austurríkismenn af . honum. þegar Napoleon alt í einu endabi ófribinn meb fribargjörbinni í Villafranca, þótti honum fyrst fyrir ab verba ab hætta vib, eins og ab líkindum lætur, en hann vav ekki lengi ab fá sjer annab ab starfa. Hann fagnabi mjögvib- burbunum í Mibítalíu, og var hinn vonbezti. Fjekk hann lausn frá »generals«stöbu sinni í Sardíníuhernum, til þess ab hann hefbi frjálsar hendur, og þab væri ekki fribarrot, þó hann braskabi eitthvab, fjekk síban yfirstjórn yfir toskanska hernum, og vildi nú sem mest vinna, og halda áfram eins og hyrjab var. Ilerafla þeim, sem fengizt gat, treysti hann, og svo gat hann ekki skiiib, ab neitt væri til tálma. Ilann var ekki sterkur í politíkinni, og hjelt abrar þjóbir varbabi lítt um hvab ítalir gerbu í sínu eigin landi. »Italía og Viktor Emanúel* var heróp hans, - og því vildi hann fram fylgja þegar. Ab þab gæti komib illa Viktori sjálfum, sem nýbúinn var ab binda sig fribarsainningi, skildi liann ekki, og því síbur abra anmarka, og var því mjög reibur út af mótþróa stjórn- arinnar og hinna hershöfbingjanna þar sybra. Loks ljet (42)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.