Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Qupperneq 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Qupperneq 51
Ilann Iiata&i Napoleon, en frönsku þjöSinni unní Iiann, incíial annara fyrir þa& blób, scm synir hennar höf&u fórnab ítalíu 1859, og þá skuld vildi hann gjalda. En honum var ekki tekib vel. Yfirmenn höfíu horn í sífcu hans. Hann bar&ist þó og vann enn sigra suf ur hjá Vogeserfjöllum, en árangurinn var lítill, og þegar ófrifmum lauk, fór hann heim meb þungum hug. Seinustu 10 árin sem hann lif&i var hann orbinn mjög lasburba. En altaf var skapíb hib sania. Hann hugsafi altaf meira um ný stórvirki, enn jtab sem hann hafbi unnib og lifab. Hann var altaf fátækur, en 1875 var hann neyddur til ab taka vi& heifurslaurium, 36000 krónum á ári, vegna barna sinna. 1880 fjekk hann loks skilnab frá mibkonu sinni, sem hann haffi gengib ab eiga 1860, en aldrei verib saman vib, og kvongabist rjett á eptir í þribja sinn konu þeirri, sem hann haf&i lifab meö seinni árin. — I marzmánubi 1882 gisti hann í síbasta sinni Sikiley og Palermo, þar sem hann hafði unniÖ sitt mesta afreksverk, og 2. jání dó hann eptir stutta legu heima hjá sjer. Hann hafbi bobib ab brenna lík sitt, en því var ekki hlýtt. Sorgar- hátíbir voru haldnar um alla Italíu, og allur hinn mennt- a&i heimur tók innilegasta þátt í ab sýna hetjunni lotn- ingu, en lík hans var, þvert ofan í bob hans, smurt og flutt til Rómar. Garibatdi er einn af hinum merkilegustu mönnum, sem sögur fara af. Fyrir fáum mönnum hafa eins margvísleg og stórkostleg atvik og æíikjör á dagana drifib. En þab, sem gengnr gegnum allt hans líf er þab, ab bann er um- fram allt og alla hetja, — frelsishetja, og hann berst alla æíi fyrir frelsi fósturjarbar sinnar, og öllu, sem hann álítur rjett. Hann berst alltaf, og þó er hann allajafna hrifinri af hngsuninni um alsherjarfribinn, og fyrsta setning hans fyrir þab alsherjaríki, sem harin vildi Iáta jvjóbirnar stofna í sameiningu, er þessi: stríb er óleyfilegt. Allt frelsi, sann- leik og rjettlæti elskabi hann, og hans ást kom jafnan fram í verki. Alla kúgun hatabi hann ; þab var skilyrbi fyrir alsherjarfribnum, ab hún væri brotin á bak aptur og til þeirrar baráttu var hann borinn. Ilann er líkur forn- hetjum vorum ab hreysti og fyrirlitningu fyrir hættum og dauba, en ólíkur þeim ab því, ab hann barbist aldrei fyrir (47)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.