Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 53
2. f'ebrúm tók snjóílóð bæínn að Stekk í Njarðvík í Norðurinúía- sýslu. 6 menn biðu bana af 9 heimilismönnum. tí. Bókmenntatjelagsfundur í Kaupmannahöfn. 18. Hvolfdi báti af Seyðisfirði í roki. Einn maður drukknaði. 19. Námu samskot þau, er komin voru inn til harðærisnefnd- arinnar í Kaupmannahöfn 299,000 kr. 20. Brann nýtt timburhús hjá Einari alþingismanni á Nesi í Höfðahverfi. í febrúar gefur og H. Th. A. Thomsen kaupmaður ýmsum stofnunum í Reykjavík 2300 kr. í minningu þess, að hann * hafði þá rekið þar verzlun sína í 25 ár. Seint í febrúar fórst bátur með 4 mönnum úr fiskiróðri á Snætjallaströnd. 1. marz. Fórst bátur frá Vík á Flateyjardal. 5 menn drukknuðu, úngir og miklir dugandismenn; formaður Gunnar Guðmundsson. 9. Bókmenntafjelagsfundur í Reykjavík. Kosin nefnd til að íhuga lagabreytingar og afnám Hafnardeildarinnar. 8. Kom gufuskipið Neptún til Reykjavíkur með kornmat og hey, sem harðærissamskotanefndin sendi heim til íslands; það flutti og gjafir til Vesturlands og Borðeyrar. 10. Brotnaði skip í lendingu á Eyrarbakka; 5 menn fórust af 10. 29. Fórust 2 skip úr þorlákshöfn. Frakkneskt fiskiskip bjargaði mönnunum af öðru, en hin skipsliöfnin, 15 manns, týndist. 29. Brotnaði skip í Herdísarvík í lendingu. Menn komust allir af. 29. Varð piltur úti frá Hróarsholti í Villingaholtshrepp. 29. Varð kvennmaður úti frá Seli í Stokkseyrarhverfi. '*30. Hilmar Finsen landshöfðingja veitt »Overpræsidents«embættið í Kaupmannahöfn. Snemma í marz sást eldur í Vatnajökli, og öskufall í Öræfum svo sporrækt varð, hafði eldsins orðið vart áður 15. febr. 7. apríl. Pjetur Pjetursson biskup sæmdur kommandörkrossi Dbr. manna afl.flokki; sjeraStefánþorvaldssonprófastur íStafholti, og sjera Jón Hallsson prófastur í Glaumbæ gerðir riddarar af Dbgr. H.Sigldi jaktin Jóhannes af Isafirði í hákarlalegu. Ekki hef'nr spurzt til hennar síðan. 14. og næstu daga hljóp Skeiðará. 17. Aðalfundur síldarfjel. í Rkv. Upphæð hlutabrjefa orðin 53,000 kr. í apríl fórust 2 hákarlaskip nyrðra: Elina (10 manns) og Hermóður (11 manns). 1. mai. Gunnlaugur Eggertsson Briem, verzlunarst. í Reykjavik, kosinn til þingmanns fyrir Skagafjarðarsýslu. tí. Fór Hilmar Finsen Overpræsident á leið til Kmh. alfarinn frá landshöfðingja-embættinu á íslandi. 8. Hæðstarjettardómur í laxafriðunarmálunum. Thomsen kaup- maður sektaður í þvergirðingam. en sýknaður í rimlamálinu. 13. Hrapar drengur í Vestmannaeyjum tií dauðs. Faðir hans og bróðir drukkna 16. júni við 5. mann. 14. Prestvígður Magnús Helgason (frá Birtingaholti í Hreppum). 17. Stofnað í Glasgow á Skotlandi »lð brezka og íslenzka fjelag« Innstæða fjelagsins ákveðin 25,000 pund sterl. Umboðsmaður fjelagsins á Islandi E. Gunnarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.