Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 54
19. Bókmenntafjelagsfundur í ICaupmannahöfn. 29. Sjera Jakob á Sauðafelli kosinn til þingmanns íyrir Dalasýslu. 31. Tók Björn Stefánsson Bjamarson (frá Eyrarbakka) embættis- próf i lögum með 2. einkunn. — og 1. júní. Amtsráðsfundur á Akureyri. 2.júní brann hús ekkju Egils beitins bókbindara í Beykjavík. 7. Tekur Páll Briem (frá Reynistað) embættispróf i lögum í Kaupmannah. með 2. einkunn. 8. Fundur að Ljósavatni til undirbúnings þingmála. Fundir um sama efni haldnir víðar í þessum mán. 11. og 12. Amtráðsfundur í Yesturamtinu. 12. Tekur Jóhannes Ólafsson (frá Stað á Reykjanesi) próf í lögum í Kaupmannah. með 1. einkunn. 13. Tekur John Finsen (Lh. son) embættispróf í lögum með 1. eink. 14. Tekur Geir Zoöga (frá Reykjavík) embættispróf í klassiskri fílólogíu í Kaupmannah. 15. Drukknaði Jón óðalsbóndi Jónsson frá Auðólfsstöðum í Langa- dal, í Blöndu. 23. Camoens, enskt gufuskip, laskaðist í ís á Húnafióa. Menn komust allir á land ogvar skipið gert haffært innan fárra daga, 25. og þá dagana tóku 10 stúdentar próf í forspjallsvísindum við Kaupmannahafnarháskóla. (2 með ágætiseinkunn, 4 með 1. eink., 2 með 2. eink., 2 með 3. eink.) 27. Tóku 7 stúdentar próf í forspjallsvísindum í Reykjavík, 3 með ágætiseinkunn, 1 með 1. eink., 3 með 2. eink. 17.-29. Amtsráðsfundir í Suðuramtinu. „ 29. Nýsveinar teknir í 1. bekk í latínuskólanum, 6 í 2. bekk. Skólapiltar í latínuskólanum 123 að töln. 30. Kom til Reykjavíkur Pola, herskip frá Austurríki; var á leið norður á Jan Mayen; skyldi sækja þangað náttúrufræðinga, er höfðu haft þar vetrarsetu; fór aptur 30. júní. — Tekur Björn Jónsson cand. phil. aptur við ritstjórn ísafoldar. Snemma í júní. þorvaldur Thoroddsen byijar jarðfræðisrann- sókn um suðvesturhluta landsins. Heim aptur í septbr. lok. 2.júít. Alþingi sett af Bergi Thorberg, settum landshöfðingja; lagði hann fyrir þingið 17 st.frumvörp. Forseti í neðri deild Jón Sigurðsson frá Gautl., í efri deild Pjetur biskup. Forset.i ins sameinaða alþingis Magnús Stephensen assessor. Varaforseti í neðri deild Tryggvi Gunnarsson fjelagsst., í neðri deild Árni Thorsteinson landfógeti. Skrifarar í neðri deild: Halldór Kr. Friðriksson yfirkennari og sr. Magnús Andijesson, í efrideild: M. Stephensen assess. og Sigurður Melsteð lektor. Skrifarar ins sameinaða þings: sr. E. Kúld og sr. E. Briem. „ 4. Synodus í Reykjavík. 5. Útskrifaðir úr latínuskólanum í Reykjavík 13 piltar. 4 af þeim utanskólamenn. (Einn fjekk ágætis einkunn: Guðmundur' Magnússon, níu 2. eink., tveir 2. eink. og einn 3. eink.) 9. Bókmenntafjelagsfundur í Reykjavík. Samþykkt af Reykjav. deildinni,með90atkv.gegn 12, að sameinabáðar deildirfjelagsins. Ritnefnd tímaritsins endurkosin, nemaBjöm Jónsson cand. phil. kom í stað Páls Melsteðs, sem hafði skorazt undan kosningu. (so)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.