Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 54
19. Bókmenntafjelagsfundur í ICaupmannahöfn.
29. Sjera Jakob á Sauðafelli kosinn til þingmanns íyrir Dalasýslu.
31. Tók Björn Stefánsson Bjamarson (frá Eyrarbakka) embættis-
próf i lögum með 2. einkunn.
— og 1. júní. Amtsráðsfundur á Akureyri.
2.júní brann hús ekkju Egils beitins bókbindara í Beykjavík.
7. Tekur Páll Briem (frá Reynistað) embættispróf i lögum í
Kaupmannah. með 2. einkunn.
8. Fundur að Ljósavatni til undirbúnings þingmála. Fundir um
sama efni haldnir víðar í þessum mán.
11. og 12. Amtráðsfundur í Yesturamtinu.
12. Tekur Jóhannes Ólafsson (frá Stað á Reykjanesi) próf í lögum
í Kaupmannah. með 1. einkunn.
13. Tekur John Finsen (Lh. son) embættispróf í lögum með 1. eink.
14. Tekur Geir Zoöga (frá Reykjavík) embættispróf í klassiskri
fílólogíu í Kaupmannah.
15. Drukknaði Jón óðalsbóndi Jónsson frá Auðólfsstöðum í Langa-
dal, í Blöndu.
23. Camoens, enskt gufuskip, laskaðist í ís á Húnafióa. Menn
komust allir á land ogvar skipið gert haffært innan fárra daga,
25. og þá dagana tóku 10 stúdentar próf í forspjallsvísindum við
Kaupmannahafnarháskóla. (2 með ágætiseinkunn, 4 með 1.
eink., 2 með 2. eink., 2 með 3. eink.)
27. Tóku 7 stúdentar próf í forspjallsvísindum í Reykjavík, 3 með
ágætiseinkunn, 1 með 1. eink., 3 með 2. eink.
17.-29. Amtsráðsfundir í Suðuramtinu. „
29. Nýsveinar teknir í 1. bekk í latínuskólanum, 6 í 2. bekk.
Skólapiltar í latínuskólanum 123 að töln.
30. Kom til Reykjavíkur Pola, herskip frá Austurríki; var á leið
norður á Jan Mayen; skyldi sækja þangað náttúrufræðinga, er
höfðu haft þar vetrarsetu; fór aptur 30. júní.
— Tekur Björn Jónsson cand. phil. aptur við ritstjórn ísafoldar.
Snemma í júní. þorvaldur Thoroddsen byijar jarðfræðisrann-
sókn um suðvesturhluta landsins. Heim aptur í septbr. lok.
2.júít. Alþingi sett af Bergi Thorberg, settum landshöfðingja;
lagði hann fyrir þingið 17 st.frumvörp. Forseti í neðri deild
Jón Sigurðsson frá Gautl., í efri deild Pjetur biskup. Forset.i
ins sameinaða alþingis Magnús Stephensen assessor. Varaforseti
í neðri deild Tryggvi Gunnarsson fjelagsst., í neðri deild Árni
Thorsteinson landfógeti. Skrifarar í neðri deild: Halldór Kr.
Friðriksson yfirkennari og sr. Magnús Andijesson, í efrideild:
M. Stephensen assess. og Sigurður Melsteð lektor. Skrifarar ins
sameinaða þings: sr. E. Kúld og sr. E. Briem. „
4. Synodus í Reykjavík.
5. Útskrifaðir úr latínuskólanum í Reykjavík 13 piltar. 4 af þeim
utanskólamenn. (Einn fjekk ágætis einkunn: Guðmundur'
Magnússon, níu 2. eink., tveir 2. eink. og einn 3. eink.)
9. Bókmenntafjelagsfundur í Reykjavík. Samþykkt af Reykjav.
deildinni,með90atkv.gegn 12, að sameinabáðar deildirfjelagsins.
Ritnefnd tímaritsins endurkosin, nemaBjöm Jónsson cand. phil.
kom í stað Páls Melsteðs, sem hafði skorazt undan kosningu.
(so)