Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Side 57
16. Llií'br. uiu að borga skuli f'yrir Jnuglestur á landamerkjalýsinguin.
24. Lhfbr. um tekjuskatt af jarðarafgjöldum, sem ekki greiðast
eiganda.
— Landshöfðingjabrjef til Svend Foyn, um skilyrðin fyrir því að
mega reka flskiveiðar í iandhelgi.
26. Boðskapur konungs til alþingis.
l.fúnt Káðgjafabrjef um skaðabótarkröfu Thomsens kaupmanns
út af 2. gr. viðaukalaga 11. maí 1876.
15. Brjef innanríkisstjórnarinnar um greiðari afhendingu á böggul-
sendingum frá íslandi til Kaupmannah.
— Landsh. veitir 1000 kr. lán til að endurbyggja Háfskyrkju
(í Rangárvallasýslu).
20. Landshöfðingi skipar svo fyrir, að þar sem síld veiðist fyrir
landi þjóðjarða, skuli 3/í af landshlutnum falla í landssjóð.
21. Landsh. veitir Kálfat.prestak. 2500 kr. ián til staðarhúsabóta.
25. Landsh. veitir Norður-Múlasýslu 8,500 kr. lán úr landssjóði
til búnaðarskólastofnunar fyrir Múlasýslur. en Suðurmúlasjslu
sömu upphæð í sama skyni 22. nóvember.
16,.tóíí. Lhfbr. um 4,000 kr. lán til brúargjörðar yfir Elliðaár.
28. Landshöfðingjabrjef um að gætt skuli varúðar í, að gera frakk-
nesk fiskiskip að strandi.
31. Lhfbr. um 10,000 kr. lán lianda Dalasýslu til að afstýra hallæri.
8. á(,ú$t. Lhfdbr. um 6,500 kr. lán handa Húnavatnss., til að af-
stýra hallæri.
7. *eptcmbe,r. Var S. Jónssyni verzlunarst. á Vestdalseyri veitt
leyfi til að stofna og halda ,prentsmiðju á Seyðisfirði.
21. Var cand. pharm. Markúsi Á. Jolinsen veitt leyfi til að stofna
og halda lyfjabúð á Seyðisfirði.
— Lög um samþykkt á landsreikningunum fyrir 1878—1879.
— Lög um að ekki þurfi helmingur skipshafnar á dönskum
skipum, sem gerð eru út frá íslandi að vera danskur.
~ Lög um að eptirstöðvar af byggingarkostnaði fangelsa greið-
ist eigi af jafnaðarsjóðum amtanna nje af bæjarsjoði Reykjav.
~ Lög um breyting á 1. grein, 2. lið í tilskipun handa íslandi
um skrásetning skipa 25. júní 1869.
~ Lög uin afnám útflutningsgjalds á útlendum skipum.
26. Lhfbr. nm sameiginlegan búnaðarskóla á Hólum í Hjaltadal.
28. Ráðherrabrjef um að lærisveinar læknaskólans skuli hafa verk-
legar æfingar í meðalatilbúnaði.
~ Ráðherrabrjef um 5,400 kr.lán handa meistara Eiríki Magnússyni,
sein hann síðar afsalaði sjer.
— Ráðherrann gefur heimild til að lána sveitabúendum 100,000 kr.
til að auka bústofn sinn.
8. október. Fjáraukalög fýrir 1882 og 1883.
~ Lög um breytiug átilskipun 15. marz 1861 uin vegina á íslándi.
~ Lög um bæjarsqórn á Akureyri.
~ Lög um bæjarstjórn í ísafjarðarkaupstað.
~ Fjárlög fyrir árin 1884 og 1885.
~ Fjáraukalög fyrir árin 1880 og 1881.
~ Lög um að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar
þjóðjarðir.
(5«)