Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Side 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Side 60
EgiE Hallgrímsson, bóndi að Miunivogum, 16. apríl. Fæddur28. október 1817 (æviágr. þjóð 86s). Einar Jónsson, sjálfseignarbóndi að Skeggjastöðum í Fellum, 15. nóvember; á áttræðisaldri. Friðrik Davíðsson, verzlunarmaður á Blönduósi, 18. nóvember. Guðjón Hálfdánarson, prestur að Saurbæ í Eyjaíirði, 25 október. Fæddur 6. júlí 1883. Guðmundur Brynjólfsson, bóndi á Keldum á Rangárvöllum. 12. apríl; 88 ára (æviágrip þjóð. 35 33). Guðmundur Sigurðsson, oddviti og óðalsbóndi á Mýrum í Dýra- firði, 26. marz. Ingjaldur Jónsson, dannebrogsmaður á Mýri í Bárðardal. Jóhanna Andrea Guðmundsen, kona kammeráðs þórðar Guðmund- sens á Litla-Hrauni, 17. desember. Jón Jónsson, landritari og alþingismaður, 4. jan. Fæddur 3. apríl 1841 (æviágrip þjóð. 353). Jón Loptsson, skipstjóri á Hvammi i Höfðahverfi, 24. maí. F. 25. desbr. 1838 (æviágr. Fróði 110. bl.). Jón Sigurðsson, prófastur á Prestsbakka 18. des. F. 19. júní 1821. Jón Steffensen, kaupmaður úr Reykjavík, 23. febr. í Kaupmannab. Jónas Kjartansson, bóndi á Drangshlíð undir Eyjafjöllum. Karólína Kjerúlf, kona þorv. læknis Kjerúlfs á Ormarsst., 11. des. Klemens Klemensson, bóndi á Bólstaðahlíð í Húnavatnssjslu, 4. eða 5. maí, á 100. ári. Kristín Oddbjörg Snorradóttir, yfirsetukona á Kolbeinsstöðum í Hnappadalssýslu, 17. janúar. Magnús Ásmundarson, hreppsnefndaroddviti á Illugastöðum í Fljótum, 2. apríl. Frú Margijet Jónsdóttir, kona verzlunarst. E. Möllers á Akur- eyri, í desember. Margrjet Thorlacius, ekkja sjera Einars Thorlaciusar í Saurbæ, töluvert yfir nírætt. Markús Kristjánsson, skólapiltur í Reykjavíkurskóla, 19. marz. Ólafur Ólafsson, uppgjafaprestur frá Fagranesi, 9. febrúar. Páll Sigfússon cand. phil.; drukknaði af bát á Arnarfirði, 8. júlí. Pjetur Jónsson, uppgjafaprestur frá Valþjófsstað, á Berufirði snemma í júlí. Frú Ragnheiður Smith í Reykjavík, 23. janúar. Sigríður Halldórsdóttir, kona Jóns Benidiktssonar á Ilólum í Hjaltadal, í ágúst. Snorri Pálsson, verzlunarstjóri á Siglufirði, 13. febr., 43 ára. Stefán Gunnlaugsson, fyrrum landfógeti og bæjarfógeti í Reykja- vík, í apríl. Steinn Torfason Steinsen, prestur að Árnesi, í Rkv. 27. júlí. Steinunn ísleifsdóttir, kona Sighvats alþingismanns Árnasonar 1 Eyvindarholti, 7. nóvember. Teitur Finnbogason, dýralæknir í Reykjavík, 30. júlí. Theodór Sveinbjörnsen, læknir í Silkiborg á Jótlandi, 21. desbr. W. Weywadt, fyrrum verzlunarstjóri á Djúpavogi, 13. septbr. þorfinnur Jónatansson, fyrrum verzlunarstjóri í Hafnarfirði, 14. marz. (56)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.