Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Síða 62
Frakkland.
6.j'in. Jarðsettur Léon Gambetta fyrv. ráðaneytisforseti og for-
ingi þjóðveldismanna.
9. þing hefst í Paris; stendur til loka júlímán.
15. Napóleon keisarafrændi (bróðursonurN.mikla) semur ávarpsskjal
til lýðsins; átelur stjórnarfar og hvetur til að taka sig til
foringja (konungs) yflr Frakka.
28. Duclerc og ráðaneyti hans fer frá völdum.
29. Falliéres verður stjórnarforseti og myndar nýtt ráðaneyti.
18. febr. Falliéres og ráðaneyti hans fer frá völdum.
21. Jules Ferry verður stjórnarforseti og myndar nýtt ráðaneyti.
23. Hin nýa stjórn tekur hervöld af nokkrum höfðingjum af konúngs
ættum, þeim er til ríkis kalla á Frakklandi. þeir fara síðan úr landi.
Í3.júli. Frakkar hefja ófrið við Madagaskarbúa; taka herskildi
bæinn Tamatave.
14. juai Haldin þjóðhátíð; vígður líkneskjuvarði þjóðveldisins.
31. þinglok. S. d. Samþykkt lög um að stjórnin geti vikið dóm-
urum frá embættum án þess að dómur komi til.
15. áy. Orusta mOli Frakka (1800 manna) og Svartfánaliðs (5000
inanna); Frakkar bera hærri hlut og reka hina á flótta.
29. nefl. Alfons Spánarkonungur kemur til París á heimleið frá
þýzkalandi; er tekið með miklum ófagnaði og fyrirlitningar-
ópi af lýðnum.
23. ukt, Hefst þing í París af nýju.
Þýtkaland
19. jan. Vesturfaraskip fra Hamborg, »Cimbria« rekst á annað
skip og sekkur; af 490 manns að eins 56 bjargað.
1. ftbr Hefst sýning á vistuin og ýmsum munum, er lúta að
matgerðarlist, í kristalshöllinni í Leipzig.
17. Lokið við fjárlögin; tekjur og gjöld standast á (590'/2 milj.
marka); samþykkt að fresta fundum þangað til 3. apr.
29. mar*. 60 þýzkir jafnaðarmenn fara til Kaupmhafnar og halda
þar fund meðsjer; eru teknir fastir þegar þeir koma heim aptur.
10. mai. Hefst sýning í Berlin á alls konar tilfærum og gögnuin
til heilnæmisauka, bæði hvað snertir aðbúnað, hús, búsgögn
og matargerð; stóð til 14. okt.
28. Afhjúpuð líkneski Alexanders og Wilhelms v. Humbolt fyrir
framan háskólann í Berlin.
10. nóo. Haldin 400 ára fæðingarhátíð Marteins Lúthers (í öllum
heldri borgum heimsins þar sem lútherskir söfnuðir eru).
18. Dr. Konrad Maurer, prófessor í norsk-íslenzkri ijettarsögu við
háskólann í Munchen (mikill Islandsvinur og allra manna fróð-
astur í ísl. rjettarsögu) heldur silfurbrúðkaup sitt; 90Íslend-
ingar (karlar og konur) senda honum heillaóskir með hraðboða.
23. Friðrik keisarason fer til Spánar í kynnisför til Alfons kon-
ungs í bandalags skyni; er þar vel fagnað, og kemur á heim-
leið til Rómaborgar.
Nordurlund.
17.jan. Ríkisþing Svía hefst i Stokkhólmi.
17. febr. Hefst þing Norðmanna í Kristjaníu.
(58)