Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Side 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Side 65
Bille, Steen Andersen, danskur admíráll, fyrv. stjórnarherra, 2. maí, liálfníræður. Chanzy, Antoine Eugéne, hershöfðingi Prakka, mesti skörungur og ágætismaður, (einn af þeim þrem, er einum varð sigurs auðið i viðureign Prakka og þjóðverja 1870—71), ö.jan. (f. 18. marz 1823). Ðoré, Gustave, frakkneskur pentlistarsnillingur, mjög frægur, 23. jan., (f. 1832). Pox, Gustavus Vasa, fyrv. aðstoðarskrifari í flotastjórn Bandaríkj- anna, og hollur ráðanautur Lincolns, 30. nóv. Gortsphakoff, fursti, ríkiskanselleri á Rússlandi, var i ríkisstjórn Rússakeisara 26 ár frá 1856 —82, 11. marz í Baden-Baden, (f. 11. marz 1798). Grundtvig, Svend Hersleb, préfessor í norrænu við háskólann í Kmhöfn, mikill vinur íslands og íslenzkra bókmennta, 14. júlí (f. 9. sept. 1824). Hinrik (V.), greifi af Chambord, konungsefni lögerfðamanna á Frakklandi, 21. ág. (f. 29. sept. 1820). Jerichau, víðfrægur myndasmiður, danskur, þykir hafa gengið Thor- valdsen næst af Dönum, 24. júlí, nær sjöt-ugur. Karl, Prússaprinz, bróðir Vilhjálms keisara, 21. jan. (f. 29. júní 1801). Kommanduros, ráðaneytisforseti Grikkja á ýmsum tímum, 9. marz, 71 árs. Levin, Israel, mikill málfræðingur, 4. júní, 73 ára. Laboulaye, Eduard, prófessor í lögum við háskólann í París, 24. maí, 72 ára. Lenormant, Francois, frakkneskur málfræðingur og framúrskarandi fornmenjafræðingur, 10. des., 47 ára. Marx, Carl, höfuðkennifaðir jafnaðarmanna og stofnandi alþjóða- fjelagsins, þýzkur, 18. marz í Lundúnum, 65 ára. Marlborough, h'ertoginn af, opt í ráðlierra sessi á Englandi, og 2 ár varakonungur á írlandi, 5. júlí, 61 árs. Nilsson, Sven, prófessor í náttúrusögu við háskólann íLundi, mjög frægur vísindamaður, 1. des. (f. 8. marz 1787). Oppermann, prófessor í þýzku við háskólann í Kmhö&, 18. ág. Persanó, Pelion di, greifi og admíráll, ítalskur, 26. júlí (f. 1806'. Raaslöff, hershöfðingi, fyrv. hermálaráðherra Dana, 14. febr í París. Ranavaló II., drottning á Madagaskar, 13 júlí. Sandeau, Jules, frægur skáldsagna- og leikritahöfundur, frakk- neskur, 24. apr. Siemens, William, barón, mikill liugvitsmaður og verkvjelafræð- ingur, þýzkur að ætt, 19. nóv., 61 árs. Scliulze-Delitzsch, þýzkur hagfræðingur, 29. apr., hálfáttræður. Turgenjeff, Iwan, ið þjóðfræga skáld Rússa, 3. sept. í París (f. 9. nóv. 1818). Thorsen, P. G., prófessor, fyrv. bókavörður við bókasafn liáskólans í Kmhöfn, mikill rúnafræðingur, (i. mai, 72 ára. Wagner, Richard, heimsfrægt tónaskáld, 13. febr. í Feneyjum, 70 ára. Will .iams, Pennick, enskur hershöfðingi, frægur frá Krímstríðinu 1855, 26. júlí, 83 ára. k (fii)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.