Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 37
tilhugsun aí> hin vífelendu og blómlegu Súdanslönd, skyldu
ver&a ósibuímm rusulmennum ab brúö. þaí> var Gordon,
sem stjórnin A’ænti aö mundi geta bjargab sjer úr þessum
kröggum, þab var ráödeild hans og álit þar sy&ra, sem átti
ab hjálpa öllu vií>.
25. dag janúarmánabar 1884 var Gordon kominn
suíiur til Kai'ro. þar voru honum fengin á hendur land-
stjúrnarvöld ytir Súdan, og þaban sendi hann hraöfrjettir
til höf&ingjanna subur frá, og bobabi þá til fundar viö
sig þegar subur kæmi. í Kairo var hann abeins einn dag
og hjeít þegar af stab subur til Khartum; meö honum var
mabur sá, er Stewart hjet, yfirlibi í her Englendinga.
þeir komu til Khartura 18. dag^ febrúarmánabar og hat'bi
gengib ferbin mjög greiblega. A leibinni var þeim alstabar
vel fagnab, og þegar bæjarlýburinn í Khartum írjetti ab
Gordon væri kominn, streymdu menn út úr húsum sínum
meb miklu glebiópi, allir vildu falla honum til fóta og
kyssa hendur hans og fætnr. Köllubu menn hann „Soldáti
Súdanslanda“.
Gordon tók þegar til starfa enda þurfti fyrir mörgu
ab sjá, draga ab vistir, auka varnir borgarinnar o. s. frv.
Setulibib í borginni var honum mjög ótrútt þegar, og allt
var á ringulreib. Ein af fyrirskipuntim Gordons kom
mönnum mjög á óvart, hann leyíbi þrælasöluna en vit-
anlega hefur hann rábib þab til þess ab spekja landsbúa,
enda hefbi þab naumast orbib ab miklum notuni þó hann
hefbi bannab þab. þrælaveibar bannabi hann algjörlega.
Sögur þær, er fara af Gordon sjálfum eptir þetta,
eru flestar mjög á huldu, en hersveitum þeim, er Erig-
lendingar og Egiptar höfbu þar sybra, veitti opt mibur, því
vib ofurefli var ab etja. Gordon skorabi á ensku stjórnina
ab senda lib sjer til hjálpar, en stjórnin var treg og ekkert
varb af; hann hafbi sent Stewart foringja frá sjer en
óvinahersveit ein nábi honum og rjebi honum bana; þóttist
Gordon nú sjá hvab verba vildi. Atti hann nú í sífeldum
bardögum vib fjandmenn sína og veitti ab sönnu opt
betur, en allt kom fyrir ekki, því nýir og nýir menn komu
í stai þeirra, er hann felldi, en sjálfur fjekk hann enga
nýja hermenn sjer til libveijdu. En heima á Englandi fóru
margir ab verba næsta hræddir um líf Gordóns og þar
(85)