Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 30
hermönnunum, tókst honum þab mæta vel. En þah vorti ekki hermennirnir einir sem voru honum óþjálir. Hann átti einnig í brösum vih stjórn Kínverja sjálfa, því hón gjör&i allt sem hún gat til þess aí) svíkjast undan því a& borga hermönnunum mála, en þa& var náttúrlega fyrsta skilyr&ib fyrir því a& hermennirnir ekki rændu, a& þeir fengju þau laun, sem þeim bar. Og nærri má geta a& gripdeildir hermanna hans hafa svi&i& honum sáran, því ney& alþý&u var sumsta&ar svo mikil, a& menn grófu upp búka fallinna manna og lög&u þá sjer til munns, enda var&i hann öllum launum sínum til bjálpar þeim sem á þurftu a& halda. Auk þess tók stjórnin stundum fram fyrir hendurnar á honum, svo hann var& svikari a& þeim lofor&um er hann haf&i gefi&. þa& kom fyrir optar enn einusinni, a& Gordon haf&i lofab foringjum Taipinga gri&um, ef þeir vildu gefast upp, og þeir höf&u þegi& gri&in og gengi& á hans vald; en svo þegar kom til kasta stjórn- arinnar, Ijet hún tafarlaust rá&a þá af dögum, enda er sá þjó&arlöstur Kínverja alkunnur, a& halda illa or& og ei&a. Eins og nærri má geta, líka&i Gordon þetta stórilla, og einu sinni var& hann svo rei&ur vi& Li-Hung-Tschang, af því hann haf&i láti& drepa nokkra menn, er hann haf&i gri&um lofa&, a& hann leita&i a& honum í marga daga, meö hla&inni skammbyssu, og ætla&i a& drepa hann ef hann gæti ekki gjört þá grein fyrir málavöxtum, sem honum líka&i. En Li-Hung-Tschang for&a&i sjer úr hættunni, svo ekki var& a& slysi. Seinna ur&u þeir Gordon og hann aldavinir, og hjeldu bá&ir vel þá vináttu. Gordon sýndi Kínverjum þegar, afe hann var ágætur hershöf&ingi, og báru herforingjar þeirra mikla vir&ingu fyrir honum, því hann reyndist þeim í öllum hlutum fremri, en ennþá meiri vir&ingu báru dátarnir fyrir honum. Sjálfur var hann þar jafnan, sem hættan var mest, og haf&i ekki annafe a& vopni en staf sinn í hendi; þó hermennirnir fjellu hrönnum saman í kringum hann, var& hann ekki sár; sú trú komst því á me&al hermanna hans, a& prik hans væri töfrastafur. En einusinni var hann þó svo óheppinn, aö hann varö fyrir skoti, og fjell hann vi& og lemstra&ist, svo hann gat ekki aptur komizt á fætur. En svo var harkan mikil, aö hann ljet ekki bera sig á burt, (as)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.