Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 58
Bjöm Lúðvíksson Blöndal, sundkennari, 29. marz.
Brynjúlfur bókbindari Oddsson í Reykjavík, ll.ágúst, 62 ára.
Einar Gíslason á Höskuldsstöðum í Múlas., fyrv. alþingism., 8. júlí,
49 ára.
Elín Árnad. ekkja sr. Sveinbjöms sál. Guðm.sonar, 26. nóv., 77 ára.
Elín Thorsteinsen, ekkja Jóns landlæknis Thorsteinsens, 4. júni, 87 á.
Guðmundur dbrm. Jónsson á Hnjúki á Skarðsströnd.
Hjörleifur Guttormsson, uppgjafaprestur, áttræður.
Ingibjörg Jónsd., kona St. próf. þorvaldss. í Stafholti, 8. marz, 81 árs.
Jón Áustmann, prestur áð Stöð í Stöðvarfirði, 78 ára.
Jón Eiríksson, uppgjafaprestur, 4 marz.
Jón Kristjánsson, uppgjafaprestur í Vesturhópi í Húnav. sýslu.
Jón Sigurðsson, hjeraðslæknir í pingeyjars., 8 jan., 34 ára.
Kristin Briem, kona cand. jur. Páls Briems, 24. okt., rúml. tvítug.
Magnús bóndi Gíslason á Villingavalni, 4. júlí, 74 ára,
Magnús Pjetnrsson í Holti á Ásum í Húnav. s. á 100 ári, 17. feb.
Margijet Narfad., ekkja sr. Sveinbj. Hallgrímssonar, 14. júlí, sjötug.
Ólafur bóndi Guðmundsson í Mýrarhúsum, 28. marz.
Páll prestur Sigurðsson í Gaulverjabæ, 23 júlí, 45 ára.
Ragnliliður Eggerz, kona Páls Eggerz, fyrv. kaupm., 30. júlí, 34 á.
Sigurður bóndi Ingjaldsson á Hrólfsskála á Seltj.nesi, 6. okt., áttræð.
Sigurður Jónasson, stud., frá Eyjúlfsst. i Vatnsdal, 7. ág., 24 ára.
Sigurður Sivertsen, uppgjafaprestur, 24. maí, 81 árs.
Sigurgeir Jakobsson, uppgjafaprestur að Grund í Eyafirði.
Skafti Jónsson, prestur á Hvanneyri, 24. júlí, 32 ára.
Snorri J. Norðfjörð, uppgjafaprestur, 68 ára.
Stefán Pjetursson, prestur að Hjaltastað, 12. ágúst, 41 árs.
þorbjörn bóndi Sigurðsson á Helgavatni, 19. apríl, áttræður.
þorsteinn Bergsson, prestaskólakandídat, 27. nóv., 25 ára.
þorvaldur Ásgeirsson, uppgjafaprestur, 51 árs.
ÁRBÓK ANNARA LANDA 1887.
England.
3.jan. Goschen gengur í ráðaneyti Salisbury’s.
5. feb. Neðri málstofan fellir með 247 atkvæðum gegn 127, að
sleppa Egyptalandi fyrst um sinn.
5. marz. Arthur Balfour verður ríkisskrifari írlands í stað Hicks
Beach.
16. júní. Parnclls og Gladstone’s fylgismenn ganga afþingfundi,
af því að samþykkt var, að ganga til atkvæða um írsku hegn-
ingarlögin án frekari umræðu.
21.50 ára stjórnarafmæli Viktoríu drotningar.
9. j ú lí. írsku hegningarlögin samþ. í neðri málstof. við 3 umr.
9. sept. Lögreglumönnum lendir saman við íbúana í Michels-
town á írlandi. Nokkrir falla og særast.
(56)