Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 58

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 58
Bjöm Lúðvíksson Blöndal, sundkennari, 29. marz. Brynjúlfur bókbindari Oddsson í Reykjavík, ll.ágúst, 62 ára. Einar Gíslason á Höskuldsstöðum í Múlas., fyrv. alþingism., 8. júlí, 49 ára. Elín Árnad. ekkja sr. Sveinbjöms sál. Guðm.sonar, 26. nóv., 77 ára. Elín Thorsteinsen, ekkja Jóns landlæknis Thorsteinsens, 4. júni, 87 á. Guðmundur dbrm. Jónsson á Hnjúki á Skarðsströnd. Hjörleifur Guttormsson, uppgjafaprestur, áttræður. Ingibjörg Jónsd., kona St. próf. þorvaldss. í Stafholti, 8. marz, 81 árs. Jón Áustmann, prestur áð Stöð í Stöðvarfirði, 78 ára. Jón Eiríksson, uppgjafaprestur, 4 marz. Jón Kristjánsson, uppgjafaprestur í Vesturhópi í Húnav. sýslu. Jón Sigurðsson, hjeraðslæknir í pingeyjars., 8 jan., 34 ára. Kristin Briem, kona cand. jur. Páls Briems, 24. okt., rúml. tvítug. Magnús bóndi Gíslason á Villingavalni, 4. júlí, 74 ára, Magnús Pjetnrsson í Holti á Ásum í Húnav. s. á 100 ári, 17. feb. Margijet Narfad., ekkja sr. Sveinbj. Hallgrímssonar, 14. júlí, sjötug. Ólafur bóndi Guðmundsson í Mýrarhúsum, 28. marz. Páll prestur Sigurðsson í Gaulverjabæ, 23 júlí, 45 ára. Ragnliliður Eggerz, kona Páls Eggerz, fyrv. kaupm., 30. júlí, 34 á. Sigurður bóndi Ingjaldsson á Hrólfsskála á Seltj.nesi, 6. okt., áttræð. Sigurður Jónasson, stud., frá Eyjúlfsst. i Vatnsdal, 7. ág., 24 ára. Sigurður Sivertsen, uppgjafaprestur, 24. maí, 81 árs. Sigurgeir Jakobsson, uppgjafaprestur að Grund í Eyafirði. Skafti Jónsson, prestur á Hvanneyri, 24. júlí, 32 ára. Snorri J. Norðfjörð, uppgjafaprestur, 68 ára. Stefán Pjetursson, prestur að Hjaltastað, 12. ágúst, 41 árs. þorbjörn bóndi Sigurðsson á Helgavatni, 19. apríl, áttræður. þorsteinn Bergsson, prestaskólakandídat, 27. nóv., 25 ára. þorvaldur Ásgeirsson, uppgjafaprestur, 51 árs. ÁRBÓK ANNARA LANDA 1887. England. 3.jan. Goschen gengur í ráðaneyti Salisbury’s. 5. feb. Neðri málstofan fellir með 247 atkvæðum gegn 127, að sleppa Egyptalandi fyrst um sinn. 5. marz. Arthur Balfour verður ríkisskrifari írlands í stað Hicks Beach. 16. júní. Parnclls og Gladstone’s fylgismenn ganga afþingfundi, af því að samþykkt var, að ganga til atkvæða um írsku hegn- ingarlögin án frekari umræðu. 21.50 ára stjórnarafmæli Viktoríu drotningar. 9. j ú lí. írsku hegningarlögin samþ. í neðri málstof. við 3 umr. 9. sept. Lögreglumönnum lendir saman við íbúana í Michels- town á írlandi. Nokkrir falla og særast. (56)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.