Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 85
hafði aldrei sjeð slíkan raann fyrr. það sem eptir var afleiðinni barði hann aldrei að dyrum þar sem hann stansaði, heldur gekk raldeiðis inní eldhús, til þess að sjá hvort potturinn stæði á hlóðum eða hjengi í hófbandi. Eptir allt það er hann hafði unnið um æfina, sem ekki var lítið, var svo mikið þrek eptir i honum, að á áttræðasta afmælis- degi sínum gekk hann á skíðum frá Skipalóni til Akureyrar og heim aptur um kveldið. J>að er meira en míla vegar áleiðis. »Jeg var ekkert lúinn, þegar jeg kom heim, nú geta þeir reynt að gjöra þetta eptir mjer« sagði hann. En það er svo margt fleira, sem menn geta ekki gjört eftir honum. það getur hver skilið, að tilgangurinn með línum þessum er ekki sá, að skrifa æfiminning þessa merkismanns, heldur smá viðburði úr lífi hans, sem ein- kenna hann_ og það sem í honum bjó. Ætti Island þó ekki væri nema einn mann í sýslu hverri honum líkan að framúrskarandi dugnaði og áhuga fyrir vellíðan annara, þá væri það ríkara að mönnum og fjármunum en það nú er. Um leið og jeg skil við þennan einkennilega mann get jeg ekki látið vera að minnast á annan, á annan hátt einkennilegan mann; það er Páll Ólafsson á Hallfreðarstöðum, hann er að margra áliti sá orðhagasti og orðheppnasti maður af núlifandi íslend- ingum. Hann er jaf'n þjóðhagur að smella saman orðum og hugsunum, sem hinn var að fella saman trje og járn. J>ar sem hann er á meðal vor ennþá, á það ekki við að segja atriði úr lífi hans, en mjer kom til hugar vísur eptir hann, sem jeg vona fyrir vináttu sakir, að slarkist af, þó jeg setji þær hjer með »bessaleyfi«. • Heim er jeg kominn og halla undir flatt« eru efalanst þær bezt kveðnu drykkjuvísur sem til eru á íslenzku máli, en þær kunna menn um land allt, og koma þær því ekki hjer, en nýlega eru komnar á gang aðrar vísur, sem ekki er jafnkunnar; þæreru langt frá af því bezta af kveðskap hans, en fullar af fjöri og hnytni einsog flest eptir hann; það er ætíð auðfundið, að vísur hans fæðast ekki með sótt og harmkvælum. — Vísurnar eru svona: Jeg drekk til þess að finna fró, en farga með því hjartans ró. Jeg drekk til að svæfa syndirnar en svo vek jeg með því girndirnar. Eg drekk, og finn mitt æsku vor, en eldist þó við hvert drykkjuspor. En hvað verður ef eg ekki drekk? ofan eg hrapa í neðsta bekk, aldrei með láði útskrifast »ergó« hlýt eg að drekka fast; drekka uns lífsins dagur þver og deyja með bezta »Karakter«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.