Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 74
SKRITLUR. ega nirtu husi i London, stóð við þurka af fótum yðar á dyramot svefn'i I nýlegu en miður þokkalega hirtu húsi innganginn «gjörið svo vel að ’ unni«. Einhver hafði hætt við »um leið þjer gangið út * * * . , Jeg skal gefa þjer heilræði Jón; talaðu aldrei i nema þú sjert viss um hvað þú ætlar að segja. Ribbaldi nokkur skammaði kvekara með ókvæðisorðum, kvekarinn svaraði engu þartil hann segir rólega: »Varaðu P® maður minn, að þú rekir ekki andlit þitt á hnefa minn.« í samkvæmi: Mínir herrar! eigum við nú að drekka í bve^ einsog menn eða einsog dýr, segir húsráðandinn. Gestirnir (hálf ergilegir): Éinsog og menn náttúrlega. Húsráðandinn: Gott! þá fáum við okkur duglega í gi°f Dýrin drekka aldrei meira en þau þurfa. * H: * \pSL peir búa ekki til eins góða spegla núna, einsog þeg^v J. ® var úng, sagði kelling þegar hún gekk framhjá spegli og sá sjálf*s * * * ' Kelling A: Vel sagðist blessuðum prestinum mínnm dag, mikil himnaríkis ræða var það. , j Kelling B: það heflr hún sjálfsagt verið, þó eg ek» orðið skyldi, af því hún var á þýzku. . KellingA:Jaso! var hún á þýzku — já ekki tók jeg nú eptit P Englendingur og íri mættust á brú í London. þeir bJj strax að skammast og endirinn varð sá,. að sá enski kastar Ir“ um útyfir brúna niður í ána. þegar íranum skítur upp segir hann við hinn: »Kondu nú ef þú þorir helv. þitt og be mig aptur«. Jeg fulltreysti því, að þjer dragið nú ekki lengi að borg* mjer það sem jeg á hjá yður. — Svar: Fyrst þjer fullt_reys því, þá verðið þjer sjálfsagt rólegur þó það dragist dálítið. * . ' •j. «j» LÁ fijer eruð yndisleg, fröken. — Svo munduð þjer segj að þjer hugsuðuð hið gagnstæða. — Og svo munduð PJ hugsa þó jeg segði hið gagnstæða. * * * Y Hvaða einstaklega fallegnr kvennmaður er þetta, sa» dómari þegar hann gekk framhjá ungri mey. Hún: Og hvað einstaklega rjettsýnn dómari. * % Hún: Ertu hjátrúarfullur elskan mín? Hann: Nei! — því spyrðu að því. Hún: Af því þú ert þrettandi,*) kærastinn minn. *) hjátrúarfuliir álíta 13 óheillatal. (73)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.