Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 35
hann ekki var fær um a& bera. Orjettlætife, í hverrí mynd sem þah kom fram, gjör&i bló& hans heitara og æ&aslögin tí&ari, og fær&i afi í hvern vö&va, knú&i hann til nýrra framkvæmda og nýrra umleitana til þess a& rá&a bút á því sem mi&ur fdr. Hann haf&i fengi& lífsreynslu í ríkum mæli, og hún haf&i gefi& honum skarpskyggni, til þess a& sjá muninn á því sem vel fúr á og illa, og hug- rekki til þess a& rá&ast í a& koma umbútunum fram. þa& er því ekki a& fur&a, þó hann hjeldi ekki lengi kyrru fyrir. Á öndver&u árinu 1881 fúr Ripon lávar&ur til Indlands og tók vib varakonungs störfum eptir Lytton Iávar&. Hann skora&i á Gordon til fylgdar vi& sig. Gor- don var þá búinn a& gleyma lasleik sínum og fyrri þraut- um og heldur af sta&, þrátt fyrir fortölur vina og vanda- manna. En á lei&inni sá hvor um sig, a& álit þeirra átti hvergi saman, og þegar Gordon kom á Iand í Bombay, ba& liann um lausn frá embætti því, er hann átti a& skipa. þá stó& svo á, a& útlit var fyrir ófri& milli Rússa og Kínverja. Jafnskjútt og Li-Hung-Tschang frjetti um fer& Gordons þanga& austur, þútti honum bera vel í vei&ar, og ba& hann a& koma á fund vi& sig og veita Kínverjum rá&, hversu þeir skyldu haga úfri&nuin. Gordon brá skjútt vi& og (jellust vinirnir í fa&ma þegar þeir fundust. þar eystra var hann hálft ár og stu&Ia&i a& því af alefli a& fri&urinn hjeldist. Á þeirri fer& sarndi hann langa fyrir- skipun um, hvernig Kínverjar skyldu haga ríkisvörnum bæ&i á sjú og Iandi. Rá& hans komu þeim líka a& gú&u haldi í vörninni móti Prökkum sí&ast. Sí&an hjelt hann heim aptur til Englands, en átti þar enn skamma dvöl. Var hann sendur til eyjarinnar Mauritius, en á öndver&u ári 1882 kvaddi landstjúri Englendinga í Su&urafríku (Gap- landinu) hann þanga&, og mæltist til rá&a hans og a&- sto&ar, til þess a& bæla ni&ur óeir&ir í Bassutúalandi. En þegar þanga& kom, vildi landstjúrinn ekki fylgja rá&um hans nema a& nokkru leyti. Gordon undi því illa, og fúr á burt aptur eptir 10 mána&a dvöl og heim til Englands. En brátt lag&i hann aptur af sta&; fer&inni var heitib til landsins helga. þar haf&ist hann vi& um nokkurn tíma og vitja&i þar margra sta&a, sem vi&bur&ir ritningarinnar eru vi& kenndir. í æfisögu Gordons eptir frænda hans, («»)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.