Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Page 35
hann ekki var fær um a& bera. Orjettlætife, í hverrí mynd
sem þah kom fram, gjör&i bló& hans heitara og æ&aslögin
tí&ari, og fær&i afi í hvern vö&va, knú&i hann til
nýrra framkvæmda og nýrra umleitana til þess a& rá&a
bút á því sem mi&ur fdr. Hann haf&i fengi& lífsreynslu
í ríkum mæli, og hún haf&i gefi& honum skarpskyggni, til
þess a& sjá muninn á því sem vel fúr á og illa, og hug-
rekki til þess a& rá&ast í a& koma umbútunum fram.
þa& er því ekki a& fur&a, þó hann hjeldi ekki lengi
kyrru fyrir. Á öndver&u árinu 1881 fúr Ripon lávar&ur
til Indlands og tók vib varakonungs störfum eptir Lytton
Iávar&. Hann skora&i á Gordon til fylgdar vi& sig. Gor-
don var þá búinn a& gleyma lasleik sínum og fyrri þraut-
um og heldur af sta&, þrátt fyrir fortölur vina og vanda-
manna. En á lei&inni sá hvor um sig, a& álit þeirra átti
hvergi saman, og þegar Gordon kom á Iand í Bombay,
ba& liann um lausn frá embætti því, er hann átti a& skipa.
þá stó& svo á, a& útlit var fyrir ófri& milli Rússa og
Kínverja. Jafnskjútt og Li-Hung-Tschang frjetti um fer&
Gordons þanga& austur, þútti honum bera vel í vei&ar, og
ba& hann a& koma á fund vi& sig og veita Kínverjum
rá&, hversu þeir skyldu haga úfri&nuin. Gordon brá skjútt
vi& og (jellust vinirnir í fa&ma þegar þeir fundust. þar
eystra var hann hálft ár og stu&Ia&i a& því af alefli a&
fri&urinn hjeldist. Á þeirri fer& sarndi hann langa fyrir-
skipun um, hvernig Kínverjar skyldu haga ríkisvörnum
bæ&i á sjú og Iandi. Rá& hans komu þeim líka a& gú&u
haldi í vörninni móti Prökkum sí&ast. Sí&an hjelt hann
heim aptur til Englands, en átti þar enn skamma dvöl.
Var hann sendur til eyjarinnar Mauritius, en á öndver&u
ári 1882 kvaddi landstjúri Englendinga í Su&urafríku (Gap-
landinu) hann þanga&, og mæltist til rá&a hans og a&-
sto&ar, til þess a& bæla ni&ur óeir&ir í Bassutúalandi. En
þegar þanga& kom, vildi landstjúrinn ekki fylgja rá&um
hans nema a& nokkru leyti. Gordon undi því illa, og fúr
á burt aptur eptir 10 mána&a dvöl og heim til Englands.
En brátt lag&i hann aptur af sta&; fer&inni var heitib til
landsins helga. þar haf&ist hann vi& um nokkurn tíma
og vitja&i þar margra sta&a, sem vi&bur&ir ritningarinnar
eru vi& kenndir. í æfisögu Gordons eptir frænda hans,
(«»)