Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 73

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 73
 mín?« Sama dag voru öll lífsfæri henni náttúrleg, og eptir stuttan tíma var hún orðin full hraust. Klukkustrengir Bismarcks. pegar Bismarck fursti, á ýngri árum, var nýlega orðin sendi- herra í Frankfurt, bjó hann um tíma í höll greifa N. N. |>egar hann var nýlega fluttur þangað talaði liann um það við greifan, að sig vantaði klukku og klukkustrengi í herbergi sín, til þess að hægra væri að kalla á þjón sinn, er bjó ofar í húsinu; en greifinn færðist undan, að gjöra nokkra breytingu. Yið það Ijet Bismarck talið falla niður og fjekkst ekki meira um það. Næsta dag heyrir greifinn og aðrir, bergmál af skammbissu- skoti frá herbergjum Bismarcks. þeir hlaupa strax lafhræddir þangað og spyrja hvað/ um sje að vera. »Ekki neitt«, segir Bismack rólega, »jeg var að kalla á þjóninn minn, hann skilur skammbissuhljóðið eins vel og klukk- nahljóminn. Jeg vona að þið venjist bráðum við það«. Næsta dag voru klukkustrengir komnir í öll herbergi Bismarcks. Brjef frá Viktoríu Englandsdrottningu. |>egar Gordon var látinn, sendi systir hans Viktoríu drottn- ingu biblíu þá, er hann ætið hafði með sjer á ferðum sínum. Drottninginn ritaði henni aptur brjef, er hijóðar svo: • Windsor 16. d. martsmán. 1885. Kæra fröken Gordon! Jeg þakka yður kæriega fyrir biblíuna. Jeg vona að þjer og ættmenn yðar hefðuð ekki sent mjer hana ef þjer hefðuð ekki haft aðra. Jeg leyfi mjcr að spyrja yður, í hve mörg ár hinn ástfólgni og hugprúði bróðir yðar átti hana. Jeg ætla að láta búa til umbúðir til þess að geyma hana í, og varðveita hana í bókasafni hallar minnar, ásamt brjefi yðar og hinum hjartnæmu köflum úr brjefi því, er liann ritaði yður síðast. Einsog yður er kunnugt hefi jeg skipað svo fyrir, að reisa skuli marmara líkneskju af bróðir yðar hjer í hallarganginum, þar sem líkneskin og myndirnar eru af mestu hershöfðingjum vorum og stjórnvitringum, og það er von mín, að þjer viljið gjöra svo vel og skoða hana áður en hún er fullgjörð, svo þjer getið sagt um hvort myndin líkjist honum eða ekki. Yðar einlæg, skuldbundin. Viktoria.« Gladstone með öxina. Mesta, skemmtun Gladstones í frítímum hans er, að fella stórtqe. í næstl. janúarmánuði fjekk hann á ferð í Ítalíu svo látandi brjef frá auðmanni miklum þar i landi, sem Tranchetti bjet og var má^ur þeirra stórauðugu Rothschilda. »1 skógi mínum á jeg mörg stór eikartije, sem mundu álíta það mikin heiður fyrir sig, að falla fyrir öxi yðar«. Glaðstone svaraði: »1 kulda og þokusvækju, sem opt er í Englandi, er það nauðsýnlegt að hita sjer við líkamlegt erfiði; hjer í þessu hreina lopti og blíðveðri á ættlandi yðar þarf þéss ekki. Eigi að síður væri mjer mesta ánægja að tala við yður á heimili yðar, en ekki ætla jeg mjer,að sveifla öximinniviðfundokkar«. T. G. (n)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.