Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 46
stærS sem 2/a hlutar fslands. Enginn hafSi fariS kringum
vatnib og mönnum var næsta lítib um þaí) kunnugt. Stan-
ley hjelt fyrst til vesturs eptir sveitum þeim, er hann
hafbi ábur farib um. En þegar hann var kominn nálega
á mifeja vegu vestur a& Tanganíkavatni, sneri hann til
útnorburs. Litlar sögur höf&u á&ur fari& a& sveitum þeim,
er hann brauzt í gegnum, enda bar honum raargt and-
streymi a& höndum, landi& var ógreitt yfirfer&ar, lands-
menn tóku illa komu hans, sumir fylgdarmenn hans flý&u
frá honum, og nokkrir sýktust og dóu. I einni orustu
missti hann 27 menn en 3 ur&u sárir. Opt skorti hann
vistir handa li&i sínu, og þá tók kjarkinn a& bila. 17 d.
janúarm. 1875 anda&ist annar bræ&ranna Pocock. Dm
þessar mundi Ijettist Stanley um 40 pund á 38 dögum.
27. d. febrúarm. ná&i Stanley su&urströnd vatnsins og
voru þá li&nir 103 dagar frá því hann lag&i upp frá
Bagamojo og haf&i hann þá láti& 120manns. Reisti hann
þá herbú&ir á ströndinni, og víggyrti þær sem hann mátti
bezt. Setti hann þá Barker og Pocock yfir bú&ir þessar,
og skyldu þeir bí&a hans þanga& til hann kæmi aptur.
Yttu þeir svo ,,Lady Alice“ á flot og steig hann sjálfur á
skip vi& 11. mann. þa& var 8. d. martsm. Stanley fór
í kringum allt vatni& og gjör&i sjer mjög far um a& komast
inn í hverja vík og vog, keypti vistir af Iandsbúum, og
tóku þeir honum opt vel, en hitt bar þó einnig vi&, a&
hann var& a& beita skammbyssu sinni og ö&rum vopnum.
f vatninu var mesti fjöldi af vatnahestum, og ljet hann
þá óáreitta, því þessar stórvöxnu skepnur hef&u a& líkindum
or&i& honum og mönnum hans a& bana ef þær hef&u
rá&izt á „Lady Aliee“.
í byrjun aprílm. kom Stanley til Uganda. Land
þetta liggur nor&an- og vestanvert vi& vatni&, og er bæ&i
fagurt og frjósamt. Stanley fjekk ágætar vi&tökur hjá
konungi þeim, er Mtesa hjet, og var bjá honum 10 daga
í bezta yíirlæti. þar hitti hann arinan hvítan mann,
Linnant de Bellefonds, ófursta; og vissi hvorugur
um hins fer&ir fyrr enn þeir hittust. De Bellefonds var
sendima&ur frá Gordon hershöf&ingja, er þá haf&i land-
stjórn í Súdan. Mtesa konungur bau& Staniey ab koma
tii sín aptur, er hann hef&i fari& kringum vatnife, og skyldi
(44)