Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 44
þaf) þá víst af) Livingstone sje hjer?“ mælti Stanley, og f<5r af) hitna um hjærtaræturnar. „Jáherra!“ svarahi Súsi. þaf) má nærri geta af) nií varf) mikill fagna&arfundur, er þeir Stanley og Livingstone fundust, enda lá Living- stone nú mjög á hjálp. Hann haffú lengi verif) á ferf) fyrir vestan Tanganíkavatnif) og átt í útal hættum; í okt- óbermánufii kom hann aptur til Ujiji og var þá magur sem beinagrind. I Ujiji haf&i hann skilif) eptir farangur allmikinn á&ur en hann fór vestur víir vatnið, en þegar hann kom aptur, var búif) ab stela honum. Livingstone var því nálega kominn á vonarvöl. En nú þegar Stanley kom, óx honum hugur og þrek, og hugbi enn a& nýju á iangar ferbir. þeir Stanley og hann voru saman 4 mánu&i. Livingstone hugbi, a& nor&ur úr Tanganíkavatninu mundi renna fljót nokkurt; fóru þeir fjelagar því 60 mílur á bát nor&ur eptir vatninu, og voru a& því 4 vikur, en fljótib fundu þeir ekki. 14. d. martsm. 1872 skildu þessi tvö mikilmenni, og var& þeim skilna&urinn sár. Eins og kunnugt er, kom Livingstone ekki heim aptur. Hann anda&ist 4. d. maímána&ar 1873 vi& Bangweolovatnib. En Stanley hra&a&i sjer heim, sem mest hann mátti, me& dagbók Livingstones og brjef. Gekk honum fer&in allgrei&lega, því fylgarmenn hans þrá&u jafnmikib a& komast heim, eins og hann sjálfur a& geta fært mönnum sögur af hin- um ágæta öldungi. 7. d. maím. kom hann til Sansibar og voru |>ar þá komnir nýir sendimenn, frá Englandi( er leita áttu a& Livingstone. þess þarf varla a& geta, a& þegar Stanley kom til Englands, vor honum hvervetna hinn mesti sómi sýndur. Hann var sæmdur gullmedalíu land- fræ&ingafjelagsins enska og Viktoria drottning sendi honum gulldósir, demöntum settar, og var þeim þannig ni&ur ra&ab, a& úr þeim mátti lesa fangamark drottningar; dósum þessum fylgdi þakklætisbrjef frá utanríkisrá&gjafanum, Gran- ville lávar&i. Stanley rita&i langa fer&asögu og ber hún nafnib „How I found Livingstone“, (Hvernig jeg fann Livingstone) og hefur bók sú verib þýdd á mál flestra mennta&ra jijó&a. Stanley sat ekki lengi a& dýr&inni á Englandi, en tókst aptur á hendur ferb til Áfríku og rita&i frjettabrjef um Áschantiófri&inn. Hann kom aptur til Englands i (42)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.