Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 44
þaf) þá víst af) Livingstone sje hjer?“ mælti Stanley, og
f<5r af) hitna um hjærtaræturnar. „Jáherra!“ svarahi Súsi.
þaf) má nærri geta af) nií varf) mikill fagna&arfundur,
er þeir Stanley og Livingstone fundust, enda lá Living-
stone nú mjög á hjálp. Hann haffú lengi verif) á ferf)
fyrir vestan Tanganíkavatnif) og átt í útal hættum; í okt-
óbermánufii kom hann aptur til Ujiji og var þá magur
sem beinagrind. I Ujiji haf&i hann skilif) eptir farangur
allmikinn á&ur en hann fór vestur víir vatnið, en þegar
hann kom aptur, var búif) ab stela honum. Livingstone
var því nálega kominn á vonarvöl. En nú þegar Stanley
kom, óx honum hugur og þrek, og hugbi enn a& nýju á
iangar ferbir. þeir Stanley og hann voru saman 4 mánu&i.
Livingstone hugbi, a& nor&ur úr Tanganíkavatninu mundi
renna fljót nokkurt; fóru þeir fjelagar því 60 mílur á bát
nor&ur eptir vatninu, og voru a& því 4 vikur, en fljótib
fundu þeir ekki. 14. d. martsm. 1872 skildu þessi tvö
mikilmenni, og var& þeim skilna&urinn sár. Eins og kunnugt
er, kom Livingstone ekki heim aptur. Hann anda&ist 4.
d. maímána&ar 1873 vi& Bangweolovatnib. En Stanley
hra&a&i sjer heim, sem mest hann mátti, me& dagbók
Livingstones og brjef. Gekk honum fer&in allgrei&lega,
því fylgarmenn hans þrá&u jafnmikib a& komast heim,
eins og hann sjálfur a& geta fært mönnum sögur af hin-
um ágæta öldungi. 7. d. maím. kom hann til Sansibar
og voru |>ar þá komnir nýir sendimenn, frá Englandi( er
leita áttu a& Livingstone. þess þarf varla a& geta, a&
þegar Stanley kom til Englands, vor honum hvervetna
hinn mesti sómi sýndur. Hann var sæmdur gullmedalíu land-
fræ&ingafjelagsins enska og Viktoria drottning sendi honum
gulldósir, demöntum settar, og var þeim þannig ni&ur ra&ab,
a& úr þeim mátti lesa fangamark drottningar; dósum
þessum fylgdi þakklætisbrjef frá utanríkisrá&gjafanum, Gran-
ville lávar&i. Stanley rita&i langa fer&asögu og ber hún
nafnib „How I found Livingstone“, (Hvernig jeg
fann Livingstone) og hefur bók sú verib þýdd á mál
flestra mennta&ra jijó&a.
Stanley sat ekki lengi a& dýr&inni á Englandi, en
tókst aptur á hendur ferb til Áfríku og rita&i frjettabrjef
um Áschantiófri&inn. Hann kom aptur til Englands i
(42)