Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 50
lega. Menn hans urírn hungurmor&a og aferir druknufeu. A þessari leib druknabi Frank Pocock. Stanley t<5k lát hans sjer mjög nærri, enda haföi hann reynzt ágætur fylgdarmabur. 9. d. ágústm. var Stanley kominn alla leib til Atlands- hafsins og voru þá eptir 115 menn af flokk hans. Hafði hann þá ferbazt í 999 daga, en af libi hans höf&u dáib 173 menn; 58 höf&u falliS í orustu, e&a veri& myrtir, 14 höf&u drukna&, 9 höf&u dáib úr hungri, 45 úr bló&- hlaupi, 21 úr bólu o. s. frv. Alls haf&i hann farib 1500 mílur. Vib Kongú <5sinn hitti Stanley Serpa Pinto, Afríku- fara, ætta&an frá Portugal. Stanley sag&i vi& hann: „Jeg hef or&ib a& berjast 45 sinnum, en þa& eru fossarnir í Kong<5, sem hafa gjört mig gráhær&an“. Stanley steig nú á skip me& mönnum sínuin, og sigldi su&ur fyrir Afríku, og þa&an nor&ur til Sansibar. þá voru a&eins 108 menn eptir af öllu li&i lians. Frá Sansibar hjelt hann til norb- urálfunnar. þegar fregnin um afreksverk Stanleys barst út um hinn mennta&a heim, þótti þa& hvervetna hin mestu tí&indi, enda kepptust menn um a& sýna honum þann sóma, sem slíkum afreksmanni sæmdi. þa& er heldur enginn vafi á, a& þessi ferb Stanleys, og einkum fer&in eptir Kongó- fijótinu, er einn hinn merkasti og þý&ingarmesti vi&bur&ur þessarar aldar. Tíminn hefur þegar sýnt, a& fer& þessi var& upphaf margra merkra vi&bur&a, en allar líkur eru til þess, a& ókomnar aldir eigi frá a& segja ennþá stórvægi- legri tí&indum frá „meginlandinu myrka“. Stanley rita&i fræga bók um fer& sína, er heitir „Through the dark continent“ (Gegnum meginlandiB myrka). Sí&an Stanley kom úr fer& þessari eru nú li&in li&ug 10 ár, og fer því mjög fjærri a& hann hafi verib a&gjör&a- laus. A me&an hann Arar burtu á fer& sinni, var stofnab fjelag eitt, er setti sjer þa& mark og mi&, a& rannsaka su&urálfuna og ri&ja veg fyrir menntunarstrauminn inn í álfuna, en afnema þrælasöluna og annafe si&leysi álfubúa. í fjelagi þessu voru mörg stórmenni, en merkastur er Leopold Belgíukonungur. Fjelag þetta hóf störf sín á Sansibar, en þegar Stanley kom úr för sinni, þá var þa& au&sætt a& hyggilegast mundi vera, a& byrja a& vestan- (48)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.