Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 61
Iírupp, eigandi fallbyssuverksmiðjannamiklu íEssenápýzkal., 14.júlí.
Langenbcck, þýzkur læknir, 4. ágúst.
Jenny Lind-Goldschmidt, sænsk söngkona, 9. nóv.
Liittich, stjörnufræðingur, 10. jan.
Lyons, lávarður, fyrrum sendiherra Englendinga í París, 5. des.
Monrad, biskup, ráðgjafl í Danmörku 1864.
Northcote, (iávarður Iddesleigh), ráðgjafi á Englandi, 12. jan.
Pélessier, franskur hershöfðingi, 2. ágúst.
Ronge, stofnari þýzk-katólska trúarflokkins, 20. okt-
Schjellerup, stjörnufræðingur í Kaupmannahöfn, 13. nóv.
Spitzer, stærðfræðingur í Wien, 24. febrúar.
Suenson, danskur sjóliðsforingi, sigurvegari við Helgoland, 16. maí.
Taylor, æðsti prestur Mormóna, 20. maí.
Vischer, þýzkur fagurfræðingur, 3, júli.
Vulpian, franskur læknir, 1. maí.
Werder, þýzkur hershöfðingi, 12. sept.
St. St.
FJÁRHAGSÁÆTLUN 1888—1889 í púmndum kröna.
Tekjur
af fasteign. landsjóðs. 61
af viðlagasjóði....... 63
Ábúðavoglausafj.skatt. 90
Húsaskattur............ 6
Tekjuskattur.....'.... 20
Póstgjöld............. 36
Aukatekjur............ 44
Vitagjald............. 10
------ 206
Útflutningsgjald af fiski,
lýsi, síld o. fl...70
Aðflutningsgjald af brv.
og tóbaki..........216
------286
Aðrar tekjur landssjóðs.. 27
Árgjald úr ríkissjóði .... 167
Vantar á að tekjur nægi
fyrir árin 1888 og 1889 40
850
Gjöld.
Valdsm.,dómgæzlam.fi.248
Kennimenn............. 52
Læknaskipun ........ 95
Eptirlaun og styrktarfje 60
Lærði skólinn....... 72
Prestaskólinn ........ 24
Læknaskólinn........ 11
Möðruvallaskóli..... 16
Önnur kennsla....... 28
Bókasöfn og Forngr.m.fl. 15
Póstgöngur ogPóststj. 63
Vegabætur............. 40
Gufuskipsferðir..... 18
Vitar.................. 6
-----127
Til eflingar búnaði m.m. 36
Til vísind). og verk-
legra fyrirtækja ... 6
Alþingiskostnaður... 32
Ymisleg útgjöld .... 28
850
(59)