Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 36
eém Hake heitír, er komizt svo aS orfei: „Hann leit hjer allt meh skyggnleik hugvitsmeistarans, og meí) eldheitri trú kristins manns, sem les rúnir helgra áminninga á hverjum steini“. Meðan Gordon var í Jársalaborg komu boö til hans frá Leopold Belgíukonungi, er skoraði á hann að takavið landstjórnarumboði í löndurn Kongúfjelagsins. Gordon hafði í hyggjn að taka við þessum starfa, og hjelt heimleiðis, til Bryssel, en þegar þangað var komið, fjekk hann önnur boð frá þeim Gladstone og Granville, og kvöddu þeir hann til fundar vib sig og fdru því á flot við hann, að fara aptur til Súdan og bæla niðnr uppreisn Mahdíans. Bæði þessi boð voru virðingarboð mikil, en um leið meb vandamái að fara. Svo fdr að þeir Gladstone urðu hlut- skarpari og hjelt hann heim til Lundúna til þess aÖ semja vib þá um förina. Flestum mun vera nokkuð í fersku minni um upp- reisn Mahdíans, enda yrði þab oflangt mál ab skýra frá henni hjer. Hann gjörðist foringi þrælasalanna, og með því þeir voru auðugir, og öhlutvandir að sama skapi) ljetu þeir honum í tje bæði menn og fje. En auk þess kvaðst hann vera spámaður af guði sendur, og hafa það umboð á hendi, að frelsa alla játendur Múhameds undan öllum yfirráðum kristinna manna. Streymdi þá að honum múgur og margmenni, enda lofaði hann liðsmönnum sínum ríkulegri umbun og verkalaunum, þegar hann hefði lokið starfi sínu, bæði hjer og annars heims. Egiptajarl vantaði bæði menn og fje til þess að bæla uppreistina niður, og auk þess þorði hann ekkert að aðhafast, án þess að hafa spurt Englendinga til ráða. En ráð ensku stjórnarinnar var mjög á reiki, Henni reis hugur við því manntjóni og fjárútlátum, sem af því heföi leitt, að senda nýja enska hermenn þangað suður, enda er aðalþorri ensku þjóðar- innar ófús til fjárútláta til hernaöar, en í aðra röndina þá var þess að gæta, að fjöldi kristinna manna bæði enskra og annara þjóða, hafði tekið sjer bólfestu þar syðra (þannig bjuggu 10,000 kristinna manna í Khartum), og og það lá í augum uppi, að menn þessir mundu sæta afarkostum, eða bíða illan dauba, ef Mahdíinn l'engi náö þeim á sitt vald. í annan stað var þaö og engin fagnaðar («4)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.