Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 83
Menn segja vanalega að jarðarbúar sjeu 1,400 niilliónir að tölu, en nokkuð nákvæmar telzt svo til, að þeir sjeu 1,455,923,000. Gufuafl heimsins er alitið að sje á við vinnuafl 1000 mill. manna, eða talsvert meira en afl allra vinnandi manna á jörðunni. T. G. GAMALT OG NÝTT. þorsteinn Danielsson á Skipalóni i Eyjafirði, hefur vafalaust verið meðal hinna, mestu dugnaðar og atorukmanna, sem á þessari öld hafa verið á Islandi, enda gracddist honum svo fje, að hann varð með ríkustu mönnum norðanlands. Ekki var hann svo, sem margir aurasafnarar og maurapúkar eru, sem öfunda þá er vel gengur; hann gladdist ætíð þegar einhverjum leið vel; »hann á það skilið, hann er ekki latur greyið«, sagði hann opt, þegar ein- hver afiaði vel eða náði í aðra heppni. Ekkert hataði hann meira en drykkjnskap og leti, hann pijedikaði ekki minna á rnóti þessum ástríðum en prestarnir móti syndinni. Eittsinn bjó hann til skáldsögu um Bakkus og L etin a. Hann lætur þau mætast á förnum vegi, lítast strax vel hvoru á annað, og giptast stuttum tíma síðar. þau eignuðust þrjú börn, drengurinn hjet Armóður og dæturnar Örbyrgd og Subba. Nærri má geta hvernig búskapurinn gekk og hvernig barnabörnin urðu. Eitt sinn sem optar kom jeg heim til hans nálægt miðju sumri. Veðrið var hið blíðasta, blæja logn, hlaðafii við Eyjafjörð og hákarlaskipin láguílogninu hjer og þar um fjörðinn hlaðin af lifur, sem þau höfðu sókt langt út í haf. Menn þekkja hve blíðnr sumarmorgun er yndislega fagur stundum á Íslandi, og svo var þá, en því miður eru þeir morgnar og þeir dagar svo fáir. »Nú er skemmtilegt veður og blessuð árgæzka« sagði jeg, hrifinn af fegurðinni, þegar jeg hitti hann á hlaðinu. »Jú, það er meira enn satt, en bölvaðar þúfurnar«, segir hann. — »Já en hvað koma þær þessu máli við«. — »Jú, nú skal jeg segja þjer kallinn minn! húsavöllurinn þarna var allur krappa þýfi, svo 5 af vinnumönnum mínum þurftu 4 daga til að slá hann; nú leika þeir sjer tveir að því að slá hann á sama tíma, og svo get jeg haft 3 til að róa og nota blessaðan uppburðinn af fiskinum. Nú geta bjálf- arnir hjerna í kring engan fisk fengið, þeir standa á höfðinu í þúfunum sínum, það hafa þeir gjört það sem af er æfinni, það verða þeir að gjöra í sumar, og líklega það sem eptir er af æfinni; það er einsog þúfurnar sjeu þeirra góðu vinir, sem þeir ómögulega mega missa«. þetta var sá »stóri sannleikur«, sem ekkert var að gjöra við, annað en brosa og játa. Nokkrum árum síðan kom jeg til hans í líku veðri og á líkum árstíma. »Blessað er tíðarfarið núna, og nú eru piltamir ekki latir lengur, þeir eru farnir að bilta um koll þúfunum sínum«, sagði jeg. — »Já, víst er um það, en til hvers eru allar þessar guðsgjanr, - bölvuð sjölin« — «Sjölin! hvað koma þau góða veðrinu við?; um árið voru það þúlurnar nú eru það sjölin«. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.