Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 40
órannsakanlegu speki, og þetta eigi vib alla hluti, ekki smáraunina eina, heldur allt, sem vife ber í lífinn. Gordon var þó enginn ofstrekismabur í trd sinni. Um játendur Múhameds sagbi hann: „þeir tilbi&ja gub eins vel og jeg, og ef þeir eru hreinskiinir í bænum sínum. þá eru bænir þeirra gubi eins velþóknanlegar og bænir kristinna manna“. Senry Morton Stanley er borinn og barnfæddur nálægt bæ þeim, er Denbigh heitir í Wales á Englandi. Hann fæddist árib 1840. Fabir hans hjet John Rowlands, og var ab sögn fátækur mjög. Hann anda&ist þegar sonur hans var 2 ára, og var pilturinn alinn upp á fátæklinga skóla. Sveinninn þótti nokkuB dulur og ómannblendinn, en ötull og einbeittur. Mesta yndi hans var ab lesa ferbabækur. Landa- fræbi og reikningslist þótti einkum láta honurn vel. Ferbasögurnar kveyktu hjá honum brennandi löngun til þess a& sjá sig um í heiminum. og þegar hann var 13 ára gamall, fjekk hann sjer far meb skipi einu, er fara átti frá Liverpool til Norburameríku. Fje átti hann ekki til þess a& borga fargjaldib, en fjekk einhverja undirtyllu- vinnu á skipinu, og borgaBi þannig fariB. þegar hann kom á land í Nevv Orleans, átti hann engan eyri. Eptir skamman tíma var hann svo heppinn ab komast í kynni viB ungan kaupmann, er Stanley hjet. Honum geBjabist svo vel a& piltinum, a& hann tók hann a& sjer, ól önn fyrir honum og tók hann sjer í sonar staB. En nokkrum árum seina andaBist Stanley kaupmabur, og hafbi enga erfbaskrá látib eptir sig. Sveinninn var& því aptur a& spila uppá eigin spítur. ÁriB 1862 var hann or&inn her- maBur í li&i su&urríkjanna. I bardaganum viB Pittsburgh var hann tekinn höndum, en komst undan á flótta. AriB eptir gekk hann í þjónustu nor&urríkjanna, og gjörBist sjó- ma&ur á einu herskipi þeirra. Hann gekk vel fram á skipinu og fjekk foringja nafnbót. þegar ófri&num var lokiB, fór hann meb skipi þessu til Mi&jar&arhafsins, en þegar hann kom heim aptur, sag&i hann sig úr herþjón- ustunni, og gjör&ist frjettaritari ýmsra bla&a. Greinar hans fjellu mönnum vel í ge&, og haf&i hann gott lag á (as)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.