Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Page 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Page 40
órannsakanlegu speki, og þetta eigi vib alla hluti, ekki smáraunina eina, heldur allt, sem vife ber í lífinn. Gordon var þó enginn ofstrekismabur í trd sinni. Um játendur Múhameds sagbi hann: „þeir tilbi&ja gub eins vel og jeg, og ef þeir eru hreinskiinir í bænum sínum. þá eru bænir þeirra gubi eins velþóknanlegar og bænir kristinna manna“. Senry Morton Stanley er borinn og barnfæddur nálægt bæ þeim, er Denbigh heitir í Wales á Englandi. Hann fæddist árib 1840. Fabir hans hjet John Rowlands, og var ab sögn fátækur mjög. Hann anda&ist þegar sonur hans var 2 ára, og var pilturinn alinn upp á fátæklinga skóla. Sveinninn þótti nokkuB dulur og ómannblendinn, en ötull og einbeittur. Mesta yndi hans var ab lesa ferbabækur. Landa- fræbi og reikningslist þótti einkum láta honurn vel. Ferbasögurnar kveyktu hjá honum brennandi löngun til þess a& sjá sig um í heiminum. og þegar hann var 13 ára gamall, fjekk hann sjer far meb skipi einu, er fara átti frá Liverpool til Norburameríku. Fje átti hann ekki til þess a& borga fargjaldib, en fjekk einhverja undirtyllu- vinnu á skipinu, og borgaBi þannig fariB. þegar hann kom á land í Nevv Orleans, átti hann engan eyri. Eptir skamman tíma var hann svo heppinn ab komast í kynni viB ungan kaupmann, er Stanley hjet. Honum geBjabist svo vel a& piltinum, a& hann tók hann a& sjer, ól önn fyrir honum og tók hann sjer í sonar staB. En nokkrum árum seina andaBist Stanley kaupmabur, og hafbi enga erfbaskrá látib eptir sig. Sveinninn var& því aptur a& spila uppá eigin spítur. ÁriB 1862 var hann or&inn her- maBur í li&i su&urríkjanna. I bardaganum viB Pittsburgh var hann tekinn höndum, en komst undan á flótta. AriB eptir gekk hann í þjónustu nor&urríkjanna, og gjörBist sjó- ma&ur á einu herskipi þeirra. Hann gekk vel fram á skipinu og fjekk foringja nafnbót. þegar ófri&num var lokiB, fór hann meb skipi þessu til Mi&jar&arhafsins, en þegar hann kom heim aptur, sag&i hann sig úr herþjón- ustunni, og gjör&ist frjettaritari ýmsra bla&a. Greinar hans fjellu mönnum vel í ge&, og haf&i hann gott lag á (as)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.