Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 62
SKÝKSLA UM VÖRUVERÐ,
Vörutegundir
Reykjavík
1880' 1881! 1882 1883 1884
ísa-
1880 1881 1882
Innlendar.
Ull, hvít.......pd.
— mislit.......—
Kjöt, hæðsta verð —
Sauðargærur — st.
Tólg.............pd.
Æðardúnn......
Saltflskur stór. skpd.
— smár
Hákarlslýsi......tnJ
porskalýsi.........—
Útlendar.
Rúgur........100 pd.
Bankabygg... —
Baunir....... —
Hrísgijón .... —
Kaffi ...........pd.
Hvítisykur........ —
Sykur brendur ... —
Munntóbak..........—
Neftóbak.......... —
Brennivín.......ptt.
Steinolía........ —
Salt.............tn,
kr. a.
0.90
0.60
0.20
2.25
0.37
11.00
kr. a.
0.75
0.45
0.22
2.30
0.40
11.00
42.00 60.00
32.00 40.00
30.00 40.00
25.00 32.00
kr. a.
0.73
0.50
0.25
2.25
0.40
12.00
kr. a.
0.70
0.50
2.80
0.40
15 5f>
68.00:70Í00
40.00 64.00
45.00 53.00
34.00 38.00
kr. a.
0.78|
0.50
kr. a.
0.65
0.45
0.25
2.70
0.40
17.0011.00
50.00ll45.00
35.00J29.00
45.00,33.50
45.0030.00
10.50 12.50 10.00 10.00 9.00 10.50
15.00 15.00 14.00 14.00 13.50 1500
13.00 12.50 12.00 13.00 12.50 12.50
16.25 15.00 13.50 13.50 13.50 15.00
0.90 0.65 0.50 0.50 0.60 0.90
0.45 0.42 0.38 0.38 0 35 0.48
0.50 0.45 0.43 0 40 0.38 0.50
2.00 2.00 2.35 2.00 2.OO! 2.00
1.45 1.40 1.43 1.40 1.4d 1.45
0.90 0.80 0.75 0.75 0.75 0.83
0.25 0.22 0.20 0.22 0.20 0.30
4.75 4.75 4.75 4.75 4.75 4.25
kr. a.
0.73
0.50
0.20
0.48
10.70
60.00
31.60
39.00
33.50
12.70
14.60
14.30
16.00
0.78
0.40
0.45
2.00
1.50
0.87
0.29
4.00
kr. a.
0.70
0.50
0.25
12.20
70.00
46.00
47.50
38.00
10.50
14.00
14.00
13.00
0.72
0.44
0.50
2.00
1.52
0.86
0.26
4.00
NOKKUR ORÐ UM SKÝRSLURNAR.
Verð það er hjer stendur er tekið eptir verzlunarbókum og
þekking þeirra er kunnugastir eru á hverjum stað. það erfyrsta
orsökin til þess að tölunum ber ekki alstaðar saman við það sem
stendur í stjórnartíd. deild c. 1883 og 86, því frá verðinu í undir-
stöðu skýrslunum er sumstaðar auðsjáanlega ekki rjett skýrt. í
öðru lagi er hjer gengið útfrá hæðsta verði á þeim vörutegundum
sem mikill verðmunur er á sömu tegund, t. d. kjöti og gærum,
en í stjórnartíd. er líklega tekið meðalverð. Verðmunur á kjöti
er vanalega á sama tíma og sama stað t. d. 14—20 au. eptir
gæðum, og gærur l‘/a—3kr. Frá sumum stöðum er og 3/i af
dýrasta kjöti og gærum, og getur því eigi orðið ijett, að taka
meðaltal af öllu kjöti og gærum þegar svo stendur á. í öðru
lagi verður verðið lægra þegar meðaltal er tekið frá þeim stað
sem mikið kemur frá af rýru kjöti, helduren frá þeim stað sem