Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 87
1884. Skipstjórarnir gefa meiri skýrslur um strauma í hafinu norðan og vestan við landið, en þeir innfæddu, sem stunda hákarlaveiðar hafa gjört allir til sarnans í 5 eða 10 ár. Á skipinu >Aliee Williams«, 78 tons að stærö, voru lö rnenn sem höfðu 7 smábáta, og jafnrnargar línur með 800 öngl- um á. J>að afiaði af lúðuflökum 164,000 pd., sem í Ameríku seldist mest alt fyrir 19 aura pd., og 65 tn. rafabelti, hver tn. 34 kr., alls hljóp afli þessi 31 pús. krónur. Verð á heilafiski var miklu lægra það ár í Ameriku en árið áður. Skonnortan »Concord« 93 tons að stærð, sigldi frá Ameríku 27. maí, kom 10. júní til Rvík. og sigldi svo á fiskimið sín; fyrir Vestfjörðum, nálægt Hornbjargi fiskaðist bezt, línurnar lögðu skipverjar á 30—80 faðma dýpi, 25,000 pd. af heilafiski fengu þeir á einum degi þegar bezt fiskaðist. þorski og öllum öðrum fiskum, sem komu á línuna, aðrir en lúður, fieygðu skipverjar í sjóinn aptur, sömuleiðis iúðuhausum öllum. þeir segjast gjarnan hafa viljað hirða þetta og selja Islendingum, en þóttust ekki hafa mátt gjöra það vegna landslaganna? A skipinu voru jafnmargir menn, bátar oglínur eins og á hinu skipinu. það sigldi frá íslandi 31. ágúst og kom 18. sept. til Ameríku, hafði fiskað 152 þús. pd. af lúðuflökum og 60 tn. af rafa- beltum. Fyrir aflann allann fjekkst 29,500 kr. a skipið »David Story«, 80 tons að, stærð, fór frá Ameríku 12. maí og kom þangað aptur frá íslandi 15. sept. Fyrstu vikuna, sem skipverjar voru við veiðina fengu þeir 1,500 lúður, en alls 6,040, sem voru að þyngd, upp úr salti, fyrir utan bein hausa og rafabeiti, 139,000 pd. Farmurinn allur seldist í Amenku fyrir 28,500 kr. Skipveijar á þessum 3 skipum _beittu fiski og höfðu allir miklu minni aungla, en alvenja er á íslandi. Fiskiveiðar í Noregi. Árið 1887 fiskaðist í Noregi 48 mill. af þorski, þaraf í Lo- foten 32 mill., sem er meira en nokkru sinni áður í manna mynni, að undanskyldu árinu 1886, eptir því sein blaðið »Verdens Gang« skýrir frá. Eigi að síður varð þó ágóðinn af þessum mikla afla talsvert minni en mörg undanfarin ár, þegar reiknað er fyrir allar veiðistöður í Noregi; aðal orsökin til þess var óvenjulega lágt verð á fiskinum. þessar 48 mill. fiskar voru eigi nema 7 mill. kr. virði, eður hver fiskur að meðaltali 14'/a a. með höfði hala og lifur einsog hann kom úr sjónum. það ár, sem minnst fiskaðist næstliðin 20 ár, var þó aflin 8,;> mill. kr. virði. Vertiðin í Lofoten er nálægt 3,3 mán. Hásetinn þarf að leggja sjer til auk fæðis, net og línur að sínum parti, er hefir talsverðan kostnað í för með sjer, en manns hluturinn í Lofoten hljóp þ. á. ekki meira en 160kr., þrátt fyrir þennan mikla landburð. (85)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.