Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Qupperneq 50
lega. Menn hans urírn hungurmor&a og aferir druknufeu.
A þessari leib druknabi Frank Pocock. Stanley t<5k lát
hans sjer mjög nærri, enda haföi hann reynzt ágætur
fylgdarmabur.
9. d. ágústm. var Stanley kominn alla leib til Atlands-
hafsins og voru þá eptir 115 menn af flokk hans. Hafði
hann þá ferbazt í 999 daga, en af libi hans höf&u dáib
173 menn; 58 höf&u falliS í orustu, e&a veri& myrtir,
14 höf&u drukna&, 9 höf&u dáib úr hungri, 45 úr bló&-
hlaupi, 21 úr bólu o. s. frv. Alls haf&i hann farib 1500
mílur. Vib Kongú <5sinn hitti Stanley Serpa Pinto, Afríku-
fara, ætta&an frá Portugal. Stanley sag&i vi& hann: „Jeg
hef or&ib a& berjast 45 sinnum, en þa& eru fossarnir í
Kong<5, sem hafa gjört mig gráhær&an“. Stanley steig nú
á skip me& mönnum sínuin, og sigldi su&ur fyrir Afríku,
og þa&an nor&ur til Sansibar. þá voru a&eins 108 menn
eptir af öllu li&i lians. Frá Sansibar hjelt hann til norb-
urálfunnar.
þegar fregnin um afreksverk Stanleys barst út um
hinn mennta&a heim, þótti þa& hvervetna hin mestu tí&indi,
enda kepptust menn um a& sýna honum þann sóma, sem
slíkum afreksmanni sæmdi. þa& er heldur enginn vafi
á, a& þessi ferb Stanleys, og einkum fer&in eptir Kongó-
fijótinu, er einn hinn merkasti og þý&ingarmesti vi&bur&ur
þessarar aldar. Tíminn hefur þegar sýnt, a& fer& þessi
var& upphaf margra merkra vi&bur&a, en allar líkur eru
til þess, a& ókomnar aldir eigi frá a& segja ennþá stórvægi-
legri tí&indum frá „meginlandinu myrka“. Stanley rita&i
fræga bók um fer& sína, er heitir „Through the dark
continent“ (Gegnum meginlandiB myrka).
Sí&an Stanley kom úr fer& þessari eru nú li&in li&ug
10 ár, og fer því mjög fjærri a& hann hafi verib a&gjör&a-
laus. A me&an hann Arar burtu á fer& sinni, var stofnab
fjelag eitt, er setti sjer þa& mark og mi&, a& rannsaka
su&urálfuna og ri&ja veg fyrir menntunarstrauminn inn í
álfuna, en afnema þrælasöluna og annafe si&leysi álfubúa.
í fjelagi þessu voru mörg stórmenni, en merkastur er
Leopold Belgíukonungur. Fjelag þetta hóf störf sín á
Sansibar, en þegar Stanley kom úr för sinni, þá var þa&
au&sætt a& hyggilegast mundi vera, a& byrja a& vestan-
(48)