Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 46
stærS sem 2/a hlutar fslands. Enginn hafSi fariS kringum vatnib og mönnum var næsta lítib um þaí) kunnugt. Stan- ley hjelt fyrst til vesturs eptir sveitum þeim, er hann hafbi ábur farib um. En þegar hann var kominn nálega á mifeja vegu vestur a& Tanganíkavatni, sneri hann til útnorburs. Litlar sögur höf&u á&ur fari& a& sveitum þeim, er hann brauzt í gegnum, enda bar honum raargt and- streymi a& höndum, landi& var ógreitt yfirfer&ar, lands- menn tóku illa komu hans, sumir fylgdarmenn hans flý&u frá honum, og nokkrir sýktust og dóu. I einni orustu missti hann 27 menn en 3 ur&u sárir. Opt skorti hann vistir handa li&i sínu, og þá tók kjarkinn a& bila. 17 d. janúarm. 1875 anda&ist annar bræ&ranna Pocock. Dm þessar mundi Ijettist Stanley um 40 pund á 38 dögum. 27. d. febrúarm. ná&i Stanley su&urströnd vatnsins og voru þá li&nir 103 dagar frá því hann lag&i upp frá Bagamojo og haf&i hann þá láti& 120manns. Reisti hann þá herbú&ir á ströndinni, og víggyrti þær sem hann mátti bezt. Setti hann þá Barker og Pocock yfir bú&ir þessar, og skyldu þeir bí&a hans þanga& til hann kæmi aptur. Yttu þeir svo ,,Lady Alice“ á flot og steig hann sjálfur á skip vi& 11. mann. þa& var 8. d. martsm. Stanley fór í kringum allt vatni& og gjör&i sjer mjög far um a& komast inn í hverja vík og vog, keypti vistir af Iandsbúum, og tóku þeir honum opt vel, en hitt bar þó einnig vi&, a& hann var& a& beita skammbyssu sinni og ö&rum vopnum. f vatninu var mesti fjöldi af vatnahestum, og ljet hann þá óáreitta, því þessar stórvöxnu skepnur hef&u a& líkindum or&i& honum og mönnum hans a& bana ef þær hef&u rá&izt á „Lady Aliee“. í byrjun aprílm. kom Stanley til Uganda. Land þetta liggur nor&an- og vestanvert vi& vatni&, og er bæ&i fagurt og frjósamt. Stanley fjekk ágætar vi&tökur hjá konungi þeim, er Mtesa hjet, og var bjá honum 10 daga í bezta yíirlæti. þar hitti hann arinan hvítan mann, Linnant de Bellefonds, ófursta; og vissi hvorugur um hins fer&ir fyrr enn þeir hittust. De Bellefonds var sendima&ur frá Gordon hershöf&ingja, er þá haf&i land- stjórn í Súdan. Mtesa konungur bau& Staniey ab koma tii sín aptur, er hann hef&i fari& kringum vatnife, og skyldi (44)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.