Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Side 74
SKRITLUR.
ega nirtu husi i London, stóð við
þurka af fótum yðar á dyramot
svefn'i
I nýlegu en miður þokkalega hirtu húsi
innganginn «gjörið svo vel að ’
unni«. Einhver hafði hætt við »um leið þjer gangið út
*
* * . ,
Jeg skal gefa þjer heilræði Jón; talaðu aldrei i
nema þú sjert viss um hvað þú ætlar að segja.
Ribbaldi nokkur skammaði kvekara með ókvæðisorðum,
kvekarinn svaraði engu þartil hann segir rólega: »Varaðu P®
maður minn, að þú rekir ekki andlit þitt á hnefa minn.«
í samkvæmi: Mínir herrar! eigum við nú að drekka í bve^
einsog menn eða einsog dýr, segir húsráðandinn.
Gestirnir (hálf ergilegir): Éinsog og menn náttúrlega.
Húsráðandinn: Gott! þá fáum við okkur duglega í gi°f
Dýrin drekka aldrei meira en þau þurfa.
*
H: * \pSL
peir búa ekki til eins góða spegla núna, einsog þeg^v J. ®
var úng, sagði kelling þegar hún gekk framhjá spegli og sá sjálf*s
* * * '
Kelling A: Vel sagðist blessuðum prestinum mínnm
dag, mikil himnaríkis ræða var það. , j
Kelling B: það heflr hún sjálfsagt verið, þó eg ek»
orðið skyldi, af því hún var á þýzku. .
KellingA:Jaso! var hún á þýzku — já ekki tók jeg nú eptit P
Englendingur og íri mættust á brú í London. þeir bJj
strax að skammast og endirinn varð sá,. að sá enski kastar Ir“
um útyfir brúna niður í ána. þegar íranum skítur upp
segir hann við hinn: »Kondu nú ef þú þorir helv. þitt og be
mig aptur«.
Jeg fulltreysti því, að þjer dragið nú ekki lengi að borg*
mjer það sem jeg á hjá yður. — Svar: Fyrst þjer fullt_reys
því, þá verðið þjer sjálfsagt rólegur þó það dragist dálítið.
* . '
•j. «j» LÁ
fijer eruð yndisleg, fröken. — Svo munduð þjer segj
að þjer hugsuðuð hið gagnstæða. — Og svo munduð PJ
hugsa þó jeg segði hið gagnstæða.
* * * Y
Hvaða einstaklega fallegnr kvennmaður er þetta, sa»
dómari þegar hann gekk framhjá ungri mey.
Hún: Og hvað einstaklega rjettsýnn dómari.
* %
Hún: Ertu hjátrúarfullur elskan mín?
Hann: Nei! — því spyrðu að því.
Hún: Af því þú ert þrettandi,*) kærastinn minn.
*) hjátrúarfuliir álíta 13 óheillatal.
(73)