Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Side 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Side 30
hermönnunum, tókst honum þab mæta vel. En þah vorti ekki hermennirnir einir sem voru honum óþjálir. Hann átti einnig í brösum vih stjórn Kínverja sjálfa, því hón gjör&i allt sem hún gat til þess aí) svíkjast undan því a& borga hermönnunum mála, en þa& var náttúrlega fyrsta skilyr&ib fyrir því a& hermennirnir ekki rændu, a& þeir fengju þau laun, sem þeim bar. Og nærri má geta a& gripdeildir hermanna hans hafa svi&i& honum sáran, því ney& alþý&u var sumsta&ar svo mikil, a& menn grófu upp búka fallinna manna og lög&u þá sjer til munns, enda var&i hann öllum launum sínum til bjálpar þeim sem á þurftu a& halda. Auk þess tók stjórnin stundum fram fyrir hendurnar á honum, svo hann var& svikari a& þeim lofor&um er hann haf&i gefi&. þa& kom fyrir optar enn einusinni, a& Gordon haf&i lofab foringjum Taipinga gri&um, ef þeir vildu gefast upp, og þeir höf&u þegi& gri&in og gengi& á hans vald; en svo þegar kom til kasta stjórn- arinnar, Ijet hún tafarlaust rá&a þá af dögum, enda er sá þjó&arlöstur Kínverja alkunnur, a& halda illa or& og ei&a. Eins og nærri má geta, líka&i Gordon þetta stórilla, og einu sinni var& hann svo rei&ur vi& Li-Hung-Tschang, af því hann haf&i láti& drepa nokkra menn, er hann haf&i gri&um lofa&, a& hann leita&i a& honum í marga daga, meö hla&inni skammbyssu, og ætla&i a& drepa hann ef hann gæti ekki gjört þá grein fyrir málavöxtum, sem honum líka&i. En Li-Hung-Tschang for&a&i sjer úr hættunni, svo ekki var& a& slysi. Seinna ur&u þeir Gordon og hann aldavinir, og hjeldu bá&ir vel þá vináttu. Gordon sýndi Kínverjum þegar, afe hann var ágætur hershöf&ingi, og báru herforingjar þeirra mikla vir&ingu fyrir honum, því hann reyndist þeim í öllum hlutum fremri, en ennþá meiri vir&ingu báru dátarnir fyrir honum. Sjálfur var hann þar jafnan, sem hættan var mest, og haf&i ekki annafe a& vopni en staf sinn í hendi; þó hermennirnir fjellu hrönnum saman í kringum hann, var& hann ekki sár; sú trú komst því á me&al hermanna hans, a& prik hans væri töfrastafur. En einusinni var hann þó svo óheppinn, aö hann varö fyrir skoti, og fjell hann vi& og lemstra&ist, svo hann gat ekki aptur komizt á fætur. En svo var harkan mikil, aö hann ljet ekki bera sig á burt, (as)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.