Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Page 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Page 65
8. Þjóðvinafélagið hefir fengið til eignar það sem óselt er af Nýjum Félagsritum i—30. ári. Söluverð er á þeim: 1—3. ár, hvert á 1 krónu 20 aura (2. og 3. árjjnær útselt). r 4—5. ár með myndum Finns Magnússonar og Stepháns Pórarinssonar, hvort á 1 krónu 33 aur. (4. ár er útselt). 6—8. ár (með myndum Magnúsar Stephensens, Jóns biskups Vídalfns og Baldvins Einurssonar), hvert á I krónu 70 aura. 9. ár með mynd Hannesar biskups Finnssonar, á 1 kr.35 aur. 10—25. ár, hvert á 1 kr. 35 aur. 26. ár á 2 kr. 70 aur. 27—30. ár, hvert á 1 kr. 35 aur. Verður því söluverð allra Félagsritanna til samans 41 kr. 85 aur., en þeir sem kaupa eða panta ritin, sem til eru óseld, öll í einu innan þessa árs loka, og senda eða ávísa andvirði, Seta átt von á miklum afslætti. Síðar verða þau seld með fullu verði. Annað, þriðja og fjórða ár kaupir for- seti félagsins fyrir fullt verð. 1. 2. 3- 4. 5- 6. 7- 8. 9- 10. 12. '3- 14. 15- 16. ALMANAK ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS 1876. Efnis yfirlit: Almanak um árið 1877........................ Islands árbók 1875.......................... Gátur....................................... Merkjavísa.................................. Mannsaldrarnir.............................. Aidrar ymsir................................ Fjárhagur íslands 1871—1877................. Verðlagstöflur.............................. 1. Fiskur, skipp. 30—60 kr....bls. 41—44. 2. Lýsi, tunna 35—50 krón.......— 45—46. 3. Ull, pund 75 a. — 1 kr. 15 a. — 47—50. 4. Tólg, pund 30—50 aur..........— 51—52. 5. Dún, pund 10—20 kr........... — 53. 6. Kornvara, tunna 15—35 kr.... — 54—55. Aðferð að geta sjálfur búið til áburð úr beinum Ráð við þvf, að gler bresti sundur af hita .. Ráð til að lífga upp fræ ................... Bezta baðlyf handa sauðfé................... Hin bezta völsku gildra..................... Ráð að verja járn við ryði.................. Reglur um meðferð á saltfiski .............. Fyrirspurnir um íslenzk rit............... bls. I—24. — 25—38. — 38. — 39- — 39- — 39-40. — 40. — 41—55- — 45- — 46. — 46. — 56-58. — 58. — 58. — 58—59- — 59-60. Stafrofstafla.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.