Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Qupperneq 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Qupperneq 76
— Fáfíæðín er aumknnar verð, en ekkí spotts. _ g — Minnið ætti að vera forðabúr, en margur gjörir pað ruslakistu. — Óspar á orðum spar á verkum. — Lifðu í friði við alla menn, en í ófriði við lesti þeirra- , — Sá sem ætlar sjer að lifa í friði í heiminum verður • vera sjónlaus, mállaus og heyrnarlaus. — Miðaðu hátt, en ekki svo hátt að hvergi komi niður. ( — »Sá er vinur er til vamms segir«. Fám verður svo >1 ■ til vina, ,að þeir eignist ekki nóga vini er til vamms segja. . ' — í landstjórnardeilum þykist hver flokkur þjóna lan® _ öllum og öllu framar; en margur fyllir flokk í sama skyn' mælt er að Indíanar taki sjer konu: ekki til að þjóna, helaur að láta sjer"þjóna. ... — Sje guði nokkuð ómögulegt, þá er það það að gjöra a menn ánægða. — Engum manni er leyfilegt að gjöra það sem honum þokna nema því eins að honum þóknist að gjöra það sem gott er. , — Settu aldrei börnum mikið fyrir, en gakktu jafnan r eptir að þau gjöri vel það lítið sem þau gjöra. ' r — Eáð til að losast við laklegan vin er að biðja hann oo< < þá er manni liggur mikið á. , / íg- j Leiðrjetting. í greininni um Landskjálpta og eldgos a , landi í f. á. Almanaki er missögn um skepnufellinn eptir eldg«s mikla 1783 (48. bls.). |>að fjellu þá 11461 nautgripir af 21457, ^ til voru á öllu landinu á undan gosinu, 190488 sauðkindur 232730 og 28013 hross af 36400. Misprentazt heflr í sama árg. rafsegulskálum f. rafsegulstálum, „þrennsk. geislum" fallið úr þessi geislum og geislum (o. s. frv.). Almanaksins á 60. bls. f 10- og á 61. bls. í 13. 1. 4 ,, orð: lýsandi geislum, verman EFNISSKRÁ. Almanak um árið 1882...................................... Tveir Norðmenn: Bjernstjerne Bjernson og Johan Sverdrnp Árbók íslands 1880........................................ Árbók annara landa 1880................................... Ártíðaskrá nokkurra merkra íslendinga..................... Leiðarvísir um póstmál, einkanlega um póstgjöld........... Aleiga þióðarinnar á íslandi.............................. Kaupstaðarhús á Islandi................................... Landhagstafla ýmsra ríkja................................. Hitt og þetta úr útlendum landhagsskýrslum................ Spakmæli og heilræði...................................... Bls. 1-24 05—32 3l-f, 39 "th 45-g 55—67 03 67 67 70- 71 71- 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.