Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Side 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Side 76
— Fáfíæðín er aumknnar verð, en ekkí spotts. _ g — Minnið ætti að vera forðabúr, en margur gjörir pað ruslakistu. — Óspar á orðum spar á verkum. — Lifðu í friði við alla menn, en í ófriði við lesti þeirra- , — Sá sem ætlar sjer að lifa í friði í heiminum verður • vera sjónlaus, mállaus og heyrnarlaus. — Miðaðu hátt, en ekki svo hátt að hvergi komi niður. ( — »Sá er vinur er til vamms segir«. Fám verður svo >1 ■ til vina, ,að þeir eignist ekki nóga vini er til vamms segja. . ' — í landstjórnardeilum þykist hver flokkur þjóna lan® _ öllum og öllu framar; en margur fyllir flokk í sama skyn' mælt er að Indíanar taki sjer konu: ekki til að þjóna, helaur að láta sjer"þjóna. ... — Sje guði nokkuð ómögulegt, þá er það það að gjöra a menn ánægða. — Engum manni er leyfilegt að gjöra það sem honum þokna nema því eins að honum þóknist að gjöra það sem gott er. , — Settu aldrei börnum mikið fyrir, en gakktu jafnan r eptir að þau gjöri vel það lítið sem þau gjöra. ' r — Eáð til að losast við laklegan vin er að biðja hann oo< < þá er manni liggur mikið á. , / íg- j Leiðrjetting. í greininni um Landskjálpta og eldgos a , landi í f. á. Almanaki er missögn um skepnufellinn eptir eldg«s mikla 1783 (48. bls.). |>að fjellu þá 11461 nautgripir af 21457, ^ til voru á öllu landinu á undan gosinu, 190488 sauðkindur 232730 og 28013 hross af 36400. Misprentazt heflr í sama árg. rafsegulskálum f. rafsegulstálum, „þrennsk. geislum" fallið úr þessi geislum og geislum (o. s. frv.). Almanaksins á 60. bls. f 10- og á 61. bls. í 13. 1. 4 ,, orð: lýsandi geislum, verman EFNISSKRÁ. Almanak um árið 1882...................................... Tveir Norðmenn: Bjernstjerne Bjernson og Johan Sverdrnp Árbók íslands 1880........................................ Árbók annara landa 1880................................... Ártíðaskrá nokkurra merkra íslendinga..................... Leiðarvísir um póstmál, einkanlega um póstgjöld........... Aleiga þióðarinnar á íslandi.............................. Kaupstaðarhús á Islandi................................... Landhagstafla ýmsra ríkja................................. Hitt og þetta úr útlendum landhagsskýrslum................ Spakmæli og heilræði...................................... Bls. 1-24 05—32 3l-f, 39 "th 45-g 55—67 03 67 67 70- 71 71- 72

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.