Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Side 5
4. Muria Féodórouma (María Sophía Friðrika
Dagmar), fodd 26. Ndvbr. 1847, gipt 9. Nóvbr. 1866
Alexander UI., Knssakeisara, fæddum 10. Marts 1845.
5. pyri Amalía Karálína Karlotta Anna, fædd 29.
Septbr. 1853, gipt 21. Decbr. 1878 Ernst Agúst
Vilhjálmi Addlfi Georg Eriðreki, hertoga af Kumbra-
landi og Brúnsvík-Liineborg, f. 21. Septbr. 1845.
6. f'aldemar, fæddur 27. Októbr. 1858; honum gipt
22. Október 1885:
Maria Amalía Fransiska Helena, prinsessa af
Orléans, f. 13. Jan. 1865.
þeirra synir:
t
1. Aki Kristján Alexander llobert, fæddur 10.
Júni 1887.
2. Axel Kristján Georg, fæddur 12. Agúst 1888.
3. Eirikur Friðrekur Iíristján Alexander, fæddur
8. Nóv. 1890.
Oóttir lángafa sonarsonar, Friðreks kouúngsVI.:
l ilhehuina Maria, fædd 18. Janúar 1808, gipt 19. Maí 1838
Karli hertoga af Sljesvík-Holstein-Suðurborg-Gltteksborg, ekkja
24. Oktúber 1878.
í almanaki þessu er hver dagur talinn frá miðnæíti til mið-
nsettis, svo að þser 12 stundir, sem eru frá miðnætti til hádegis á
degi hverjum, eru taldar „fyrir miðdag (f. m.)”, en hinar 12 frá
hádegi til miðnættis aptur, era taldar „eptir miðdag (e. m.)”.
Sjerhver klukkustund er hjer sett eptir midtima, sem almennt er
fylgt manna á milli og öll sigurverk eru stillt eptir. þessi
tnælíng tfmans er þð á flestum árstímum nokkuð frábrugðin
rjettum sdltíma eða því, sem súlspjaldið (súlskífan) vísar til,
eptir göngu sólarinnar. Mismun þcnna sýnir tafla sú, sem fylgir
næst á eptir almanakinu. }>ar má t. d. sjá við 1. Jan. 12 4'
það merkir að þá er miðtfmi 4 mínútura á undan sdltíma eða
að sigurverk svna 4 mínútur yfir hádegi, þegar sólspjaldið sýnir
hádegi sjálft (kl. 12); við 1. Nóv. stendur 11 44'; það merkir að
þá skulu signrverk sýna 11 stundir og 44 mfnútur, þegar sól-
spjaldið sýnir hádegi, o. s. frv
I þriðja dálki er töluröð, sem sýnir hvem tíma og mínútu
túngl er í hádegisstað á hverjum degi; þar af má marka sjáfar-
föU, flúð og íjörur. innilokaðar tölur merkja, að þá daga kemur
tnngl ekki upp í Reykjavík,