Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Side 6

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Side 6
I yzta dálki til hsegri handar stendur hiit forna íslenzka tíinatal; eptir því er árinn skipt í 12 mánnði {irítugnætca og 4 daga tun* fram, sem ávallt skulu fylgja þriðja mánuði snmars; í því eI' aukið viku 5. eða 6. hvert ár í nýja stfl; jiað heitir sumarauki eða lagníngarvika. Ariðl892er Suimudags bókstafnr: C.B.— Gyilinital: XIX Milli jóla og löngu föstu 9 vikur og 2 dagar. I.engstur dagur í Reykjavík 20 st. 55 m.,skerntnstur 3st.58in. Mvkkvak 1892. 1. Almyrkvi á sólu 26. Apríl, sjest einungis í Suðuríshafinu og sunnantil í Kyrrahati. 2. Tunglmyrkvi 11. Maí. Upphaf myrkvans sjest ekki í Beykja- vík af því tungl ekki kemur þar upp fyr en litlu fyrir kl. 9. Kl. 9>/í e- m. stendur myrkvinn sem hæst, og er þá einungis */ao af þvermáli tungls ómyrkvaður. KI. 11. 9' er myrkvinn á cnda. 3. Sólmyrkvi 20. Október, sýniiegur í Norðurameríku og norðan* verðu Atlantshati. Á austanverðu Islandi sjest myrkvinn ekki, en vestantil á landinu sjest hann litlu fyrir sólsetur. I Reykja- vík byrjar myrkvinn kl. 3. 53' e. m., og þegar sólin rennur, er undir það */a af þvermáli hennar til hægri handar myrkvaður. 4. Almyrkvi á tungli 4. Nóvember. Upphaf myrkvans er ekki sýnilegt á íslandi. Almyrkvinn er á enda kl. 2. 39' e. m. og kl. 3. 53' er myrkvinn liðinn af. I Keykjavík kemur tunglið eklti upp fyr en undir kl. 3lh, og þar sjest þessvegna aðeins lítið af endir myrkvans, en norðan og austan til á Is- landi, þar sem tunglið kemur upp allt að því 3/« stnndar fyr, sjest þar á móti nokkuð meira af honum.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.