Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 23
ketmtr hún aptui' í ljös í byrjun Ágústmánaðar og sjest það sem
eptir er árs sem morgunstjarna. 1 miðjum Ágúst skín hún með
mestum ljóma; i miðjum September er hún lengst vestur frá súl
°g kemur upp 5 stundum iyrir sólarupprás. I árslokin kemur
búu upp 3 stundum uudan súl. 6. Október er hana að sjá ná-
tagt Regulus (Ljónshjartanuj.
Mars sjest vjð byrjun árs í Vogarmerki, 2° til vinstri hand-
ar við höfuðsjörnu merkisins (a libræ), og er í hádegisstað kl. 8
f- m. 10° fyrir ofau sjóndcildarhring í Reykjavík. Fjarlægð hans
frá jörðu er þá 40 millíónir mílna, svo að hsnn ekki skín skært,
en er þó auðþekktur á hinum rauða lit sínum. Om hina næstu
niánuði gengur hann gegnum Sporðdreka (seinast í Janúar er hann
bálfu mælistigi fyrir neðan jj scorpii), Bogmann og inn í Stein-
geitarmerki, og kemur æ iyr og fyr í hádegisstað, en er ætíð
ttjög lágt á lopti; þannig er hann í Marts ekki nema 2° yfir
sjóndeildarhring Beykjavíkur þegar hann er hæst á lopti. Jafn-
b'amt nálægisthann jörðina; í byrjun Ágústmánaðar er hann næst
Jörðu, 7!/2 mill. mílna frá henni; þá skín hann sem skærast og
er í hásuðri um miðnætti, en ekki nema 2° fyrir ofan sjóndeildar-
bring í Reykjavík. Um hina síðustu mánuði ársins fjarlægist
bann jörðiua, gengur frá Steingeitarmerki gegnum Vatnsbera inn
t íiskamerki, kemur æ fyr í hádegisstað og hækkar jafnframt á
•opti, svo að hann í árslok er í hádegisstað kl. 5*/j, 26° yfir
sjóndeildarhring. Fjarlægð hans frá jörðu er þá orðin 24 mili.
'nílna.
Júpiter gengur undir kl. 9 að kvöldi í byrjnn árs og flýtir
stðan niðurgöngu sinni, svo að hann hverfur í kvöldbjarmanum
seinast í Febrúar. 21. Marts gengur hann bak við sól og seinast
1 Júní kemur hann aptur í ijós í austri, og kemur þá upp um
wiðnætti, en eptir það kemur hann fvr og fyr upp, og í Október
sjest hann alla nóttina og er þá í suðri um miðnætti, 32° yfir
sjóndeildarhring. I árslokin gengur hann undir 1 stundu eptir
ttiðnætti. í Febrúar gengurhann frá Vatnsbera inn í Fiskamerki
°g heldur sig þar, það sem eptir er ársins. 6. Febr. er hann
'jott hjá Venus.
‘Satúrnus kemur upp austri miðju kl. 11 að kvöldi í byrjnn
ársins, en hraðar síðan uppkomu sinni, svo að hann í Marts er á
iopti alla nóttina og sjest um miðnættisleitið í suðri 30° yfir
1 8jóndeildarhring. Seinast í Júní gengur hann undir um miðnætt
°g hverfur nú í dagsbirtunni. Eptir að hafa gengið bak við sól
| 25. Sept. kemur hann aptur í ljós á morgnana í austri og kemur
i 1 iok Októbermánaðar upp kl. 4, við árslokin hálfri stundu eptir
•niðnætti Hann heldur sig allt árið í Meyjarmerki; 10. Nóv. er
bann að sjá rjett fyrir norðan Venus.