Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Qupperneq 34
sem skipa mætti á bekk mefc Koch, ’vil jeg nefna: Eng-
lendinginn Jenner, sem fann upp setning kúabdlu
(Vaccination) til a& varna bólusótt (c. 1800). Fyrir bans
daga var svo talib til, ab tólfta hvert manns barn dæ>
úr bólusótt í Evrópu; nú er bólusótt svo sjaldsjebui'
gestur í Evrópu, ab fæstir læknar hafa nokkurntíma sjeb
bóluveikan mann og bólugrafin andlit eru fásjeb. ListeO
líka Englending, sem fyrstur fann upp á ab nota karból-
sýru vib sár til ab varna ígerb, sem einmitt var sá voba-
gestur, sem vafbi yfir höfbi sáralæknanna. Hinn franska
bakteríufræbing Pasteur, sem eiginlega hefur lagt þann
grundvöl!, sem Koch hel'ur bygt á. Um aiia þessa nienn
má lesa í fyrri árgöngum þessa almanaks.
Til þess ab skiija, hvaba stórvirki hjer er um ab
ræba, verbum vjer ab reyna ab skýra okkur: hvab er
tuberkúlósi? Tuberkúlósi er sameiginlegt nafn á sjuk-
dómum, sein smáverur (bakteríur) nokkrar, svokallabir
tuberkelbasiliar*), geta framleitt því nær hvar sem vera
skal á og í mannlegum líkama; sjúkdómarnir bafa ý®8
nöfn eptir því, hvar þeir sitja í líkamanum; mest kunn
er brjóstveiki eba tæring (ftisis), þegar bakteríur þessaf
rábast á lunguu, kirtlaveiki, libaveiki ýmiskonar húbveikij
sem kallast lupus, ein tegund af heilabólgu o. s. frv. Svo
er talib, ab sjöunda hvert mannsbarn deyi úr kvillt»m>
sem ab einhverju leyti stafi frá tuberkelbasillum. Móti
þessum óvin hefur hingab til ekki þekkst neitt órækt
mebal. Hin ofannefnda grein skýrbi nú frá ab Kocb
hefbi fundib mebal, er sjerstaklega læknabi sjúkdóma þessa
og auk þess gæti hjálpab til ab abgreina þá frá öbruni
sjúkdómum samkynja en af öbrum uppruna. Lyfinu skylói
spýta undir húbina á sjúklingnum. Sjálfri samsetning
mebalsins var haldib leyndri til þess ab ekki kæmu svikin
meböl á boöstóla og allir, sem vildu fá þab, urbu ab
nálgast þab frá Berlín. Vib þessa fregn kom heldur
hreifing á fólk; Iæknar og sjúklingar þyrptust til Berlín >
læknarnir til þess ab ná sem fyrst í þetta undrameöal og
*) er uiyuduð af: tuberkel = hnútkorn og bacill = stafur, af ÞV1
þessar smáverur hafa aflanga lögun (stafur) og mynda hnútkorc
í holdi því, er þœr taka sjer bú í. Sem allir aðrir sjúkdúu16'
vekjar koma þær utan að, en kvikna ekki í manninum sjálfuw-