Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Qupperneq 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Qupperneq 35
sjá verkun þess á spítölum þar; sjúklingarnir, sem ekki vissu bót meina sinna og sem eptir ríkjandi skobun ekki lá annab fyrir en aí) bí&a eptir daubanum meb þolin- ’Bseöj, sáu alt í einu lífsgeislanum bregba fyrir augu sjer, og nú var ekki um annab a& gera, en aö komast sem 'yrst af stab til Berlín, ábur en þab væri um seinan. ^eitingahús og sjúkrahús í Berlín voru trobfull af sjúklingum, en margur gafst upp á mibri leib. Nú er ósköpunum farib ab rjena, en læknar á hverju landshorni út um allan keim eru nú ab reyna lifib, og er ennþá ómögulegt ab kvefca upp dóm yfir því, hvafc þafc dugir, en vifc má búast a*1 ekki rætist allar þær afskapalegu vonir, er einkum þeir, Sem minnst hafa vit á, hafa gjört sjer — en eitt er víst °g þafc er, afc dýrfc Kochs er engin hætta búin fyrir því eins og vjer nú munum sjá, er vjer lítum á lífsferil hans. Robert Koch er sonur námumanns í Clausthal í Hannover og tók læknispróf 1866, 23 ára gamall, vifc háskólann í Göttingen; hann var þvínæst undirlæknir vifc spítala í Hamborg, svo læknir í smábæ í Hannover og 1872 hjerafcslæknir í Posen. Um þetta leyti er þafc afc uPpgötvanir Pasteurs og Listers beina huga hins unga nanns afc bakteríufræfcinni, og er þafc í þeirri vísindagrein hann hefur unnifc sjer frægfc og frama. Hifc fyrsta, sem hann fjekk orfc á sig fyrir vóru nákvæmar rann- eóknir yfir miltisbruna, sem er algengur einmitt í Posen; ®efc þeim rökstuddi hann til fullnustu, afc miltisbruni stafar ffá bakteríutegund einni (1876). 1878 gaf hann út rit um ígerfc og sáraverkun, sem Lister þótti svo varifc í afc hann ófcar snjeri því á ensku. í því riti kom Koch fram ®efc afcferfc til afc lita bakteríur, svo afc hægra yrfci afc ufcgreina hinar ýmsu tegundir þfeirra, og hefur sú afcferfc haft mjög mikla þýfcingu fyrir bakteríufræfcina. Yegna þessara verfcleika seinna varfc hann 1880 skipafcur í tölu þeirra, sem störfufcu vifc »Kaiserliches Gesundlieitsamt" í Berlín. Nú fjekk hinn ungi vísindamafcur betri ráfc og ®eira tóm til afc hnýsast í leyndardóma hins ósýnilega heims, sem afceins verfcur sýnilegur gegn um stækkunar- glerin (mikroskópin); án þeirra getur bakteríufræfcingurinn ekkert unnifc og má því afc mörgu leyti þakka ágæti mi- kroskópa nútímans fyrir nýjar uppgötvanir í bakteríufræfci. (*?)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.