Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 37
næstum dkuun. Hinn frægi Pettenkofer í Munchen var
beirrar skoSunar, a?) sóttnæmi kólerunnar væri bundin vi&
landslag og jarftveg (hún þrifist t. a. m. ekki á þurru harfe-
lendi), en uppgötvanir Pasteurs og Kochs höffeu gert þat>
[ sennilegt, a& sóttnæmi sjúkdóma væri há?) bakteríum. En
hvar þær bakteríur sætu í líkamanum og hvernig þær
smýgju frá einum sjúkling til annars, var alveg úkunnugt.
Og því var þa&, a?) bæ?)i Frakkar og þ>já?)verjar ger&u út
Iei?)angur til Egyptalands meí) sína beztu bakteríufræ?)inga
í broddi fylkingar. Koch var sjálfkjörinn foringi þ>jó?-
verja, og Frakkar sendu beztu lærisveina Pasteurs, þar á
mebal mesta dugnabarmann, Thuillier. þa?) má nærri
geta a?) hjer var um glæfraför a?) ræ?)a: afc fara til bjer-
a?>s þar sem menn hrundu nibur úr skæbri sátt, sem
enginn ábur gat vari? sig fyrir. þa?) sýndi sig líka, því
vart vúru þeir komnir á land í Alexandríu, fyr en Thuillier
sýktist og ljet Iíf sitt á bezta skeibi — fyrir vísindin; hin
þýzka sveit fylgdi honum til grafar, gleymandi stundarkorn
þjú?)arhatrimi og rígnum í bardaganum vi?> daubann á
þessum morbvelli. Jeg man afe jeg fyrir 1 til 2 árum
sí&an las í blö&unum umkvartanir frá Neapel, þegar kúlera
gekk þar, yfir því, a? læknar og háskúlakennarar í læknis-
fræbi stykkju á burt í sta? þess a? hjálpa sjúklingunum, og
þú stúbu þeir meí) margfalt betri vopnum gegn súttinni
eptir rannsúknir Kochs; hva? sem satt er í þessu, þá
sýnir þa? hvílíkt þrek þessir menn höf&u til a? ganga
sjálfkrafa í greipar daufeans, til þess a? vinna vísinda-
grein sinni og me? því öllu mannkyninu gagn og sjálf-
um sjer frama. Allir vita hvern árangur förin haf?)i.
Koch fann: a? kúlerusúttin var bundin vi? bakteríu eina,
sem hann eptir sköpulaginu nefndi kommabasill; a? basill
þessi einungis var í þörmum og þarfindum hinna sótt-
teknu; og a? sóttin útbreiddist vi? a? basillinn þa?)an
komst á einhvern hátt í þarma annara. A? súttin
fær&ist út í loptinu yfir fjöll og firnindi eins og menn
almennt álitu, var? því a? álítast sem hjátrú. Til þess
a?> sanna þetta þurfti nákvæmar rannsúknir, en ervitt var
a?) koma þeim vi? vegna þess, a? landsmenn, sem eru
Muhamedstrúar, ekki vildu Ieyfa líkskur?) á þeim sóttdauíu
og a?) súttin rjenabi fyr en var&i. En Koch Ijet ekki