Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Síða 38
staíiar nema viÖ hálfanni& verk og beindi tafarlaust. Iei&
sinni til heimkynnis kálerunnar, Indlands, og hjelt þar
áfram rannsáknura sínum me& dþreytandi elju í 4 mánu&i-
Koch kom aptur heim í maí 1884; honum var nu
sýnd sú vir&ing, sem bar mestu mönnum þjó&arinnar og
sæmdur þjó&argjöf, 100,000 mark (c. 90,000 kr.). Og
þegar kólera kom til Su&urfrakklands sumari& 1884, var
þa& Koch, sem me& því a& íinna kommabasilla fyrstur
sanna&i a& sóttin var kólera, sem menn höf&u efast um.
Marga har&a deilu mátti Koch þreyta vi& ýmsa vísinda-
menn (Pettenkofer, Pasteur), sem ekki vildu fallast á
sko&anir hans um kóleru. Nú er enginn, sem framar efast
um, a& Koch haf&i rjett, eptir a& hann til frekari sönn-
unar tók koramabasilla heim me& sjer frá Frakklandi
(hann þor&i ekki a& gera þa& í fyrra skipti& frá Indlandi
af átta fyrir a& flytja kóleru um lei& inn í Evrópu) og '
stóru riti, sem útkom 1887, ger&i grein fyrir sínum ýmsu
tilraunum, þar á meðal að hann gat gert marsvín kóleru-
sjúk meS a& láta kommabasilla í þarma þeirra.
1885 var Koch gjör&ur a& háskólakennari (prófessor)
vi& háskólann í Berlín, og voru honum þá reist stór og
gó& hdsakynni me& verkstofum (laboratoríum) og öllum
tilheyrandi útbúna&i, til þess a& hann þar gæti haldib
áfram sínum bakteríu-fræ&isrannsóknum. þanga& flykktust
menn frá ýmsum löndum til a& heyra fyrirlestra hans og
þar hefur hann í þessi seinustu ár me& stálþoli framhaldi&
rannsóknum sínum yfir túberkúlösi og lítur nú út fyrir»
a& hann hafi ná& mi&i sínu: læknun túberkúlósi. Ennþá
er hann ekki nema 47 ára og hefur þó ná& ef til vill
fremsta sæti allra vísindamanna. þjóðverskt hugvit og
þol hefur borið hærra hlut yfir skarpskygni og fluggáfum
hvikulla Frakka.
þær sæmdir, sem þjóðverjar í sigurfögnu&inum vilja
sýna Koch, ganga fjöllunum hærra — þeir gera honum
meira illt en gott me& oflátum sínum. Sagt er a& hann
sje ofreyndur og þreyttur af vi&bur&um þessara seinustu
mána&a og má nærri geta, hvernig honum myndi koma,
ef me&ali& ekki skyldi reynast svo öruggt, sem vonir
manna eru til, einkum þeirra sem minnst hafa vit á, ÞV1
(ao)