Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Síða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Síða 38
staíiar nema viÖ hálfanni& verk og beindi tafarlaust. Iei& sinni til heimkynnis kálerunnar, Indlands, og hjelt þar áfram rannsáknura sínum me& dþreytandi elju í 4 mánu&i- Koch kom aptur heim í maí 1884; honum var nu sýnd sú vir&ing, sem bar mestu mönnum þjó&arinnar og sæmdur þjó&argjöf, 100,000 mark (c. 90,000 kr.). Og þegar kólera kom til Su&urfrakklands sumari& 1884, var þa& Koch, sem me& því a& íinna kommabasilla fyrstur sanna&i a& sóttin var kólera, sem menn höf&u efast um. Marga har&a deilu mátti Koch þreyta vi& ýmsa vísinda- menn (Pettenkofer, Pasteur), sem ekki vildu fallast á sko&anir hans um kóleru. Nú er enginn, sem framar efast um, a& Koch haf&i rjett, eptir a& hann til frekari sönn- unar tók koramabasilla heim me& sjer frá Frakklandi (hann þor&i ekki a& gera þa& í fyrra skipti& frá Indlandi af átta fyrir a& flytja kóleru um lei& inn í Evrópu) og ' stóru riti, sem útkom 1887, ger&i grein fyrir sínum ýmsu tilraunum, þar á meðal að hann gat gert marsvín kóleru- sjúk meS a& láta kommabasilla í þarma þeirra. 1885 var Koch gjör&ur a& háskólakennari (prófessor) vi& háskólann í Berlín, og voru honum þá reist stór og gó& hdsakynni me& verkstofum (laboratoríum) og öllum tilheyrandi útbúna&i, til þess a& hann þar gæti haldib áfram sínum bakteríu-fræ&isrannsóknum. þanga& flykktust menn frá ýmsum löndum til a& heyra fyrirlestra hans og þar hefur hann í þessi seinustu ár me& stálþoli framhaldi& rannsóknum sínum yfir túberkúlösi og lítur nú út fyrir» a& hann hafi ná& mi&i sínu: læknun túberkúlósi. Ennþá er hann ekki nema 47 ára og hefur þó ná& ef til vill fremsta sæti allra vísindamanna. þjóðverskt hugvit og þol hefur borið hærra hlut yfir skarpskygni og fluggáfum hvikulla Frakka. þær sæmdir, sem þjóðverjar í sigurfögnu&inum vilja sýna Koch, ganga fjöllunum hærra — þeir gera honum meira illt en gott me& oflátum sínum. Sagt er a& hann sje ofreyndur og þreyttur af vi&bur&um þessara seinustu mána&a og má nærri geta, hvernig honum myndi koma, ef me&ali& ekki skyldi reynast svo öruggt, sem vonir manna eru til, einkum þeirra sem minnst hafa vit á, ÞV1 (ao)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.