Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Side 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Side 45
sjálfsforræ&i Irlands), 192 Gladstoningar og 86 Parnellítar. þannig haf&i Gladstone í sínu lifti 278 þingmenn en Salisbury 392, eí>a 114 atkvæhum fleira. þegar hjer er komið sög- unni (desember 1890) þá er munurinn ekki nema tæp 80 atkvæöi og er þai> aukakosningum ai> þakka sem hafa gengib Gladstone í vil; einkum hafa Skotar snúizt í lii) niei) þeim Parnell, 1886—1890. Salisbury skipabi rá&aneyti í byrjun ágústmánaöar 1886. Bróbursonur hans Balfour vari) írlands ráiigjafi f marz 1887. þai) er óhætt ai> segja, ai> vii> engan niann á jarbríki er Irum jafnilla og vii) þann mann, enda hefur hann reynt ai> kúga þá eptir því sem honum hefur verib unnt. Glæpalögum þeim, sem voru afgreidd frá þingi um sumarib 1887, hefur hann beitt óþyrmilega og vægbarlaust. Jeg ætla mjer ekki ai> segja þingsöguna 1886—90, en skal a&eins drepa á æfiatriiú Parnells, eink- um viiiureign hans vif) Tinres, 1887—90. Hinn 18. apríl 1887 birti Times, sem telja má hif) voldugasta blaii í heimi, eptirrit og ljósmyndir af 4 brjef- um frá Parnell. þau voru öll ritui) 1882 og var ekki á þeim hönd Parnells, en nafn hans stóii undir þeim mei> eiginhandarriti. Fyrsta brjefib var til íra í París, dagsett 3- janúar 1882 í Kilmainhamfangelsi; spyr Parnell eptir hverju þeir sje a& bíöa, því þeir standi ai>gjöri>alausir. Næsta brjefii) er merkilegast og set jeg þaf> hjer; þai> er dagsett 15. maí 1882: »Jeg er ekki hissa á reiiú vinar yiiar, en hann og þjer ættuf) af> sjá, ai) eina úrræiiii fyrir oss var ai> for- dæma vígin (morí) Cavendish og Burkes). Ai> gera þab fljótt var aubvitab pólitiskt bezt af vorri hálfu. En þjer getib sagt honum og öllum hlutabeigendum, ab þó mjer þyki leitt morb Cavendish, þá get eg ekki annab en játab, ab Burke fjekk ekki meir en hann átti skilib. þjer getib sýnt honum þetta (mibann) og öbrum, sem þjer treystib i Hka, en látib ekki vita hvar jeg bý. Hann getur skrifab utaná »Ilouse of Commons« (nebri deild). Ybar einlægur vin Chas. S. Parnell.« Parnell lýsti yfir á þingi samdægurs, ab brjefin væru («)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.