Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Side 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Side 46
fölsuí). En grunur Ijek á honum eptir sem á&ur, a& hann heffei veric) í vitor&i rneb morfcingjunum. Times flutti hverja greinina á fætur anuari útaf þessu og ljet prenta upp ailar greinarnar og gaf þær tít í pjesa, sem hjet »Parnellism and Crime« (Parneilismus og gíæpaverk) og var 60 bla&sí&ur á stær&. Voru þar bornar sakir á 65 helztu menn af Parnellítum. Gladstone og Parnell báru upp frumvarp um a& þingi& skvldi höf&a mál gegn Times tít af þessu, en þa& var fellt. þá höf&a&i O’Donnell, einn al hinum 65 ákær&u Parnellitum, mál gegn Times, en því var vísa& frá 5. júlí 1888, Brjefin voru samt um lei& lesin upp af málaflutningsmanni Times og lýsti Parnell þá aptur yfir á þingi, a& þau væru fölsu&. Viku sí&ar bar Parnell upp frumvarp um, a& þingi& skyldi skipa nefnd til afc rannsaka hvort brjefin væru fölsufc e&a ekki. En stjdrnin lag&i þá 16. júlí frumvarp fyrir þingifc, sem ná&i miklu lengra; htín skyldi sjálf velja 3 dómendur til a& rannsaka málifc frá rótum, allar ákærur Times og allt at- ferli íra utanþings og innan, og gera sí&an þinginu grein fyrir því. Frumvarp þetta mætti har&ri mótspyrna hjá Gladstoningum og Parnellítum, en var& þó a& lögum í mi&jum ágtíst. Sir James Hannen var& forseti dómsnefndarinnar, en hinir hjetu Day og Smith. Hinn 22. október byrja&i Times a& leifca fram vitni fyrir rjettinn. Sir Riehard Webster sótti málifc af hendi Times, en Sir Charles Russell var helstur af málaflutningsmönnunum Parnells megin. Webster reyndi a& sanna me& vitnum frá írlandi, a& þingmenn íra og þjófcfjelagifc írska væru ri&nir vi& öll hry&juverk og alla glæpi á írlandi, beinlínis efca óbeinlínis. Vitnin voru svo mörg, a& sagt er a& Times hafi kostafc til málsins 18,000 krónum á dag. í febrúar 1889 lag&i Webster fram brjefin. Times haf&i keypt þau af Houston nokkr- um, sem var apturhaldsma&ur og mótstöfcuma&ur Parnells. Houston haf&i fengifc brjefin af Richard Pigott. Russell spur&i nú Pigott úr spjörunum 21.—22. febrúar; hann fjekk sannafc, a& Pigott hef&i ritafc brjefin og stælt hönd Parnells nndir þeim me& því a& láta hann stafa or&in »likelihood« og »hesitancy«; Pigott stafa&i þau rangt, eins og þau voru stöfufc í brjefunum, »likelehood« og »hesi- (as)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.